25.7.2019 | Umhverfisverðlaun Árborgar 2019

Forsíða » Fréttir » Umhverfisverðlaun Árborgar 2019

image_pdfimage_print

Umhverfisnefnd Svf. Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða og fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. Verðlaun fyrir frammúrskarandi snyrtimennsku og metnað fyrir umhverfi og náttúru, verða veitt eins og undanfarin ár á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi helgina 8.-11. ágúst n.k.

Sveitarfélagið Árborg tekur við ábendingum frá íbúum til 02. ágúst næstkomandi í gegnum póstfangið thonustumidstod@arborg.is eða í gegnum þjónustuverið í síma 480-1900