Breytingar varðandi strætó frá og með 1. janúar 2012

Forsíða » Upplýsingar » Almenningssamgöngur » Breytingar varðandi strætó frá og með 1. janúar 2012
image_pdfimage_print

Breytingar varðandi strætó
Frá og með 1. janúar 2012 taka Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) við rekstri almenningssamgangna á Suðurlandi, þar á meðal leið 51 milli Reykjavíkur, Hveragerðis og Selfoss, sem Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Árbrog hafa rekið til þessa. Dálitlar breytingar verða á áætlun leiðar 51, þannig bætist við ný ferð frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 07:10 og tímasetningar ferða um hádegisbil breytast. Farmiða má kaupa á vefnum straeto.is, í Ráðhúsi Árborgar og á bókasafninu. Afsláttarkort má kaupa á vefnum og í Ráðhúsinu. Kynningarbæklingar verða bornir í hús í kringum áramótin.

Strætó – Suðurland leið 51

Strætó – Suðurland leið 52

Strætó – Suðurland leið 71

Strætó – Suðurland leið 72

Strætó – Suðurland leið 73