Vor í Árborg

image_pdfimage_print

 

Vor í Árborg 

Bæjar- og menningarhátíð haldin í kringum sumardaginn fyrsta ár hvert í Sveitarfélaginu Árborg

Árið 2018 fer hátíðin fram 18. – 22. apríl og er þetta árið meginþemað 20 ára afmæli Sveitarfélagsins Árborgar. 

Fjöldi sýninga, tónleika og annarra viðburða verða fyrir alla fjölskylduna og má nefna stóra afmælistónleika sveitarfélagsins miðvikudagskvöldið 18. apríl og ljósmyndasýningu sem sýnir mannlífið í sveitarfélaginu sl. 20 ár. Fjölskylduleikurinn „Gaman saman“ verður á sýnum stað.

Dagskrá hátíðarinnar má nálgast hér að neðan

Vor í Árborg 2018 – Dagskrá hátíðarinnar

 

Eldri hátíðir
Vor í Árborg 2017
Vor í Árborg 2016
Vor í Árborg 2015
Vor í Árborg 2014
Vor í Árborg 2013
Vor í Árborg 2012
Vor í Árborg 2011
Vor í Árborg 2010
Vor í Árborg 2009
Vor í Árborg 2008