Ert þú að flytja í Árborg?

Forsíða » Upplýsingar » Ert þú að flytja í Árborg?
image_pdfimage_print

Ráðhús og þjónustuskrifstofur
Staðsetning: Austurvegur 2, 800 Selfoss
Opnunartími: mánudaga – föstudaga kl. 10:00 – 16:00 
Sími: 480-1900     Fax: 480-1901      Netfang: radhus@arborg.is
Í Ráðhúsi er sameiginleg símsvörun fyrir fjármála- og stjórnsýslusvið, fræðslu- og félagsmálasvið   framkvæmda- og veitusvið og Skipulags- og byggingarmál. Þjónustuver Árborgar veitir allar almennar upplýsingar um þjónustu og starfsemi bæjarins.
 _
 Selfossveitur - Austurvegur 67
 Þjónustumiðstöð framkvæmda- og veitusviðs
Staðsetning: Austurvegi 67, 800 Selfoss
Opnunartími: Mánudaga-föstudaga: 08:00-12:00 og 12:30-15:00
Lokað er í hádeginu frá  kl 12:00 – 12:30.
Sími: 480 1500  Fax: 480 1501
Starfsmaður í móttöku:
Unnur Þórólfsdóttir, þjónustufulltrúi  unnurthorolfs@arborg.is
_
Flutningstilkynning
Tilkynna skal um flutning á  Rafræn skil  á vef Þjóðskrár Íslands
 _
Ætlar þú að byggja?
Skipulags- og byggingarmál, Austurvegi 67, 800 Selfoss, veitir allar upplýsingar um lóðir og framkvæmdir.
Opnunartími: Mánudaga-föstudaga: 08:00-12:00 og 12:30-15:00
Lokað verður í hádeginu frá  kl 12:00 – 12:30.
Sími: 480 1900  Fax: 480 1921
Lausar lóðir í Árborg
Landupplýsingarvefur
_
Hiti og rafmagn 
Hitaveita – Selfossveitur  – Veitudeild – Staðsetning: Austurvegur 67, 800 Selfoss
Opnunartími: Mánudaga-föstudaga: 08:00-12:00 og 12:30-15:00
Lokað verður í hádeginu frá  kl 12:00 – 12:30.
Sími: 480 1500  Fax: 480 1501
Hlutverk veitusviðs er að tryggja íbúum og fyrirtækjum aðgang að heitu og köldu vatni.
_
Rafmagn
Í Árborg þjónusta HS VEITUR– Rafveitu Selfoss utan Gráhellu og Dísastaðarlands, Eyrarbakka, þéttbýli Stokkseyrar ásamt Stokkseyrarseli
Í Árborg þjónustar RARIK dreifbýli Stokkseyri, Sandvíkurhrepp, einnig Gráhellu og Dísastaðaland á Selfossi.
_
 Viltu kaupa húsnæði í Árborg?
Fasteignasala Lögmanna Suðurlands.
Austurvegi 3,  800 Selfoss
S: 480-2900
www.log.is/ 
 
Fasteignasalan Árborgir ehf.
Austurvegi 38, 800 Selfossi.
S:482-4800
www.arborgir.is/  
 
Staður fasteignasala
Austurvegi 10, 2. hæð, 800 Selfoss
S:546-4422
www.stadur.is
 
Domusnova fasteignasala 
Austurvegur 4, 800 Selfoss    
S: 527 1717
www.domusnova.is
 
Fasteignasalan Bær
Austurvegi 26
s 512-3400
fasteignasalan.is
_
Síminnsiminn.is 
Þú getur flutt gamla númerið með þér hvert á land sem er.  Hins vegar þurfa þeir sem eru í fyrsta skipti að sækja um nýtt símanúmer að sækja um á þjónustustað Símans í Árborg hjá TRS Eyravegi 37 Síminn er 480 3300 og í þjónustuveri 800 7000.
_
Leikskólar í Árborg
Hér eru hagnýtar upplýsingar um leikskóla Árborgar ásamt helstu áherslum þeirra í leikskólastarfinu:
_
Grunnskólar
Umsóknir í grunnskóla Árborgar
Vallaskóli 
Skólastjóri er Guðbjartur Ólason, gudbjartur@vallaskoli.is
Sími
: 480 5800.

Tölvupóstur: 
vallaskoli@vallaskoli.is
Skólavist Vallaskóla,
Sími 480-5815.
Tölvupóstur:
skolavistun@vallaskola.is
Umsókn – skólavistun Vallaskóla
 
Sunnulækjarskóli
Skólastjóri er Birgir Edwald, birgir@sunnulaek.is
Aðstoðarskólastjóri er Kristín Guðlaug Magnúsdóttir, kristingm@sunnulaekjarskoli.is
Sími: 480 5400
Skólavistun Sunnulækjarskóla
Sími:  480-5450
Forstöðumaður skólavistunar er:  María Guðrún Arnardóttir.
Tölvupóstur: skolavistun@sunnulaekjarskoli.is
Umsókn –  skólavistun Sunnulækjarskóla
 
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri var stofnaður fyrir um 150 árum en þá aðeins á Eyrarbakka.
Stokkseyri: Sími 483 1263, fax 483 1269,
Sími í íþróttahúsi 483 1030
Sími í smíðahúsi 483 1293
Eyrarbakki:  Sími 483 1141, fax 483 1541
Sími í íþróttahúsi 483 1415.

Skólavist í  Stjörnusteinum,
sími 483-1608
Forstöðumaður er Auður H. Ólafsdóttir
Umsókn – skólavistun Stjörnusteinum
_
Fjölbrautaskóli Suðurlands
Sjá heimasíðu FSu
 
Bókasafn Árborgar á Selfossi
Staðsetning: Austurvegur 2, 800 Selfoss
Sími: 480 1980  Netfang: bokasafn@arborg.is
Mikið úrval bóka, blaða, tímarita, geisladiska, myndbanda og fleira.
 
Bókasafn Árborgar Stokkseyri 
Sími: 483 1261 Netfang: bokstokk@arborg.is 
_
Bókasafn Árborgar Eyrarbakka
Staðsetning: Túngata 40, 820 Eyrarbakki
Sími: 483 1165
Netfang: bokeyr@arborg.is
_
Íþrótta- og tómstundastarf
Í Sveitarfélaginu Árborg er rekið mjög fjölbreytt og þróttmikið íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf, hvort heldur sem er í íþróttamannvirkjum, félagsmiðstöð og grunnskólum sveitarfélagsins eða í hinum fjölmörgu íþrótta- og tómstundafélögum. Í Árborg er fjöldi félaga og samtaka einnig er félagsmiðstöð og  ungmennahús. 
Sjá íþróttaaðstaða í Árborg
_
Sjá heimasíðu Ungmennafélags Selfoss
_
Félagsþjónusta
_
Heilbrigðisstofnunin Selfossi 

Sérgreinalæknar við Heilbrigðisstofnun Suðurlands.