Fróðleikur um Árborg

Logo_fanarSveitarfélagið Árborg varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps eftir almennar kosningar meðal íbúa byggðarlaganna í febrúar 1998. Sameiningin tók formlega gildi í júní sama ár.
-Sjá íbúafjölda-

Söfn í Árborg

Hér má finna fróðleik um svæði innan Árborgar:

 Eyrarbakki 
Eyrarbakki
  Sandvíkurhreppur
 Selfoss
Selfoss-ingolfsfjall
Stokkseyri
Stokkseyri

Kirkjur í sveitarfélaginu eru þrjár

Eyrarbakkakirkja
_eyrarbakkakirkja

Selfosskirkja
Selfosskirkja ein og sér

 Stokkseyrarkirkja
_kirkja_stokkseyri

 

Byggðarmerki Sveitarfélagsins Árborgar  

Vinabæir Selfoss  – Vinabæir Eyrarbakka