Er hundurinn þinn skráður ?

Forsíða » Upplýsingar » Hundahald í Árborg » Er hundurinn þinn skráður ?
image_pdfimage_print

Er hundurinn þinn skráður?

Allir hundar í Sveitarfélaginu Árborg eiga að vera skráðir og merktir með sérstöku merki í hálsólinni.
Þeir hundaeigendur sem af einhverjum ástæðum eru ekki búnir að skrá hundinn sinn hjá Sveitarfélaginu Árborg geta gert það í móttökunni á Austurvegi 67, Selfossi.
Opið frá kl. 8:00 til 15:00, sími 480 1900.
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum, hafið samband við dýraeftirlitsmann sveitarfélagsins í síma 863 0017 eða sendið tölvupóst á
dyr@arborg.is
Framkvæmda- og veitusvið