ÍBÚAKOSNING um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss

Forsíða » Upplýsingar » ÍBÚAKOSNING um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss
image_pdfimage_print

Íbúakosning um aðal- og deiliskipulagbreytingar fyrir miðbæ Selfoss 18. ágúst 2018.
Hér á þessari síðu er að finna upplýsingar varðandi íbúakosningu um breytingar á aðal- og deiliskipulagi fyrir miðbæ Selfoss. Kosningin fer fram laugardaginn 18. ágúst nk. og verða kjörstaðir opnir frá 9:00 – 18:00. 
Tekið skal fram að allir íbúar í Sveitarfélaginu Árborg geta tekið þátt í íbúakosningunni.

 

Kynningarbæklingur vegna íbúakosningar um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss

  • Leiðrétting á texta í bæklingi um íbúakosningu þann 18. ágúst

Athygli er vakin á því að á bakhlið bæklings um íbúakosningu segir að svara þurfi báðum spurningum á kjörseðli til að hann teljist ekki ógildur. Þessar upplýsingar eru ekki réttar og geta kjósendur því kosið að svara eingöngu annarri spurningunni án þess að slíkt valdi eitt og sér ógildi kjörseðilsins. 

 

SJÁ AUGLÝSINGU UM KJÖRFUND VEGNA ÍBÚAKOSNINGA Í SVEITARFÉLAGINU ÁRBORG 

KJÖRSTAÐUR Á SELFOSSI
Kjörstaður á Selfossi verður í austurrými Vallaskóli samanber meðfylgjandi mynd.
Athugið að EKKI verður gengið inn um aðalanddyri skólans.

Upplýsingar vegna tillögu um aðal- og deiliskipulagsbreytingu fyrir miðbæjarsvæði Selfoss

Sjá: Deiliskipulagsbreyting fyrir miðbæ Selfoss
Sjá: Greinargerð með deiliskipulagsbreytingu
Sjá: Uppdráttur af aðalskipulagsbreytingu miðbæjarins
Sjá: Gildandi aðal- og deiliskipulag ásamt greinagerð

Fréttir og tilkynningar vegna íbúakosningar

ÍBÚAKOSNING um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss 

K J Ö R S K R Á fyrir Sveitarfélagið Árborg vegna íbúakosninga þann 18. ágúst 2018

Utankjörfundarkosning er hafin hjá sýslumönnum um land um miðbæjarskipulagið á Selfossi

Hvar á ég að kjósa?

 

 

Nánari upplýsingar sem varða málið:

Samningur Sveitarfélagsins Árborgar og Sigtúns Þróunarfélags ehf.

Staðfesting PWC á fjármögnun SÞ ehf. vegna fyrri hluta framkvæmda við miðbæ Selfoss

Eignarhald á lóðum í miðbæ Selfoss