Jól í Árborg 2015

Forsíða » Upplýsingar » Jól í Árborg » Jól í Árborg 2015
image_pdfimage_print

Jol_i_Arborg jolagardur Jól í Árborg – viðburðadagatal 2015
Jól í Árborg 2015
Það verður jólastemmning í Sveitarfélaginu Árborg á aðventunni en fjöldi skemmtilegra viðburða er í boði fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, bókaupplestur, jólaþrautin, gluggarnir og handverksmarkaður er bara brot af því sem verður í boði. Gestir geta kynnt sér dagskránna betur hér að neðan sem og eru einstaka viðburðir auglýstir sérstaklega.

JÓLAGLUGGAR  2015

————————————————–

Jólatorgið – kveikt á stóra torgtrénu lau. 21. nóv kl. 16:00
Fjölmenni á tendrun jólaljósanna – 3 ára afmælisbarn kveikti ljósin