Jól í Árborg 2014

Forsíða » Upplýsingar » Jól í Árborg » Jól í Árborg 2014
image_pdfimage_print


Jól í Árborg 2014

Jól í Árborg – Viðburðir í desember 2014 (pdf skjal)

SJÁ JÓLAGLUGGA

———————————————————————————————————

 glugginn   Jólagluggarnir 1. – 24. desember

  • Fyrirtæki og stofnanir sem taka þátt opna einn jólaglugga.
    Byrjum 1. des í bókasafninu á Selfossi og vinnum okkur svo áfram allt fram til 24. des.

–   Í tengslum við jólagluggana verður stafaratleikur fyrir yngri kynslóðina. Börnin fá
sérstök blöð með sér heim úr skólanum en einnig verður hægt að prenta út þátttökublað
af netinu. Í hverjum glugga er síðan einn stafur sem börnin safna og setja á réttan stað
á þátttökublaðinu.

Þann 24. desember verður til setning úr stöfunum sem varpar ljósi á svörin sem þarf til að skila inn
þátttökublaðinu.
Dregið verður úr innsendum lausnum í kringum áramótin.

Gáta fyrir klára krakka úr jólagluggunum 2014 – þátttökueyðublað

Jólagluggar – skipulag daga 2014

 ——————————-  ————————————————————————————————–
Jólatorgið 2013 Jólatorgið opið 5-7.des – Lítil jólalest, barnakór Selfosskirkju, UniJón o.fl.
 rutan  Laugardagur 13. desember – Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli kl. 16:00- Koma á Jólatorgið
og skemmta gestum ásamt álfum og tröllum.
 _____________________  __________________________________________________________________________
jólatorgið 2014 Jólatorgið opið frá föstudeginum 27. nóv. til sunnudagsins 30. nóv –
UniJon spila ásamt fleirum á sviði
 jolagardur  Laugardagurinn 22. nóvember – Jólatorgið opnar í Sigtúnsgarðinum á móts við Ölfusárbrú

  •  Markaður, viðburðir, kakó o.fl.

–  Torgið verður opið frá 22.nóvember, á föstudögum kl. 15:00 – 18:00 og á laugardögum
og sunnudögum frá 12:00 – 18:00.

- Hægt að leigja söluhús hjá Sigrúnu Hauksdóttur,
  í síma 618-5000 eða sigrun@pax.is.
5_des._jolalguggin_Bokasafn_Selfoss Fimmtudaginn 13. nóvember – Kveikt á jólaljósunum við bóksafnið á Selfossi kl. 18:00-
– Tónlist, söngur og kakó.
– Dagskrá hefst kl. 17:40