Kosningar 26. maí 2018

Forsíða » Upplýsingar » Kosningar 26. maí 2018
image_pdfimage_print

Bæjarstjórnarkosningar 
26. maí 2018

 

 

Auglýsing um kjörfund í Árborg


Bæjarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Árborg
Þessir listar verða í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Árborg þann 26. maí 2018.

____________________________________________________
KJÖRSKRÁ fyrir Sveitarfélagið Árborg vegna sveitastjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi í þjónustuveri Ráðhúss Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, frá og með 16. maí 2018 til kjördags, mánudaga – fimmtudaga kl. 8:00 – 16:00 og föstudaga kl. 8:00 – 15:00. 
_________________________________________________________
Auglýsing um framboðslista
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 26. maí 2018, rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018.
Sjá auglýsingu.