Óskiladýr

Forsíða » Upplýsingar » Óskiladýr
image_pdfimage_print

Þjónustumiðstöð Árborgar sér um hunda- og kattaeftirlit í Sveitarfélaginu. Dýraeftirlitsmaður hefur eftirlit með því að samþykktir sveitarfélagsins varðandi hunda- og kattarhald í sveitarfélaginu séu virtar.  Dýraeftirlitsmaður tekur laus dýr til vörslu og hefur samband við eiganda ef hann er þekktur. Ef dýr eru ekki örmerkt eða af öðrum ástæðum ekki unnt að ná sambandi við eigendur, eru því birtar myndir af dýrinu undir linknum arborg.is/upplýsingar/oskiladýr með von um að eigandi hafi samband.
____________________________________________

Köttur fangaður á Eyrarbakka 18 september.
Ólarlaus og án örmerkis.

____________________________________________

Sími dýraeftirlitsmanns er 863-0017 og er opinn á neðangreindum þjónustutímum en einnig er hægt að senda tölvupóst á dyr@arborg.is


Þjónustutímar dýraeftirlits eru eftirfarandi:

Mánudagar – fimmdagar frá 08:00 – 16:30
Föstudagar frá 08:00 – 12:00
Lokað er um helgar og á almennum frídögum.
____________________________________________