5.11.2018 | Útisundlaug í Sundhöll Selfoss opnar aftur fim. 8.nóvember

Forsíða » Fréttir » Útisundlaug í Sundhöll Selfoss opnar aftur fim. 8.nóvember

image_pdfimage_print

Útisundlaugin í Sundhöll Selfoss hefur verið lokuð vegna viðgerða sl. daga og vegna óviðráðanlegra orsaka þá seinkar opnun á henni til fim. 8.nóvember. Búist er við að hún verði komin í fulla virkni um hádegi fim. 8.nóv.  Tekið skal fram að opið er í aðrar laugar og potta. Kveðja starfsfólk Sundlauga Árborgar