28.2.2019 | Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Sveitarfélagsins Árborgar og tillögur

Forsíða » Fréttir » Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Sveitarfélagsins Árborgar og tillögur

image_pdfimage_print

Meðfylgjandi er skýrsla Haraldar L. Haraldssonar „Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Sveitarfélagsins Árborgar og tillögur“. Í skýrslunni eru settar fram 132 tillögur um mögulegar breytingar í rekstri og skipuriti Sveitarfélagsins Árborgar. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær, 27. febrúar, að tillögum skýrslunnar verði vísað til úrvinnslu hjá bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar, í samstarfi við starfsfólk sveitarfélagsins og þeim falið að leggja fram fyrir næsta fund bæjarstjórnar tímasetta aðgerðaráætlun þar sem því verður lýst hvernig brugðist verður við tillögunum og unnið úr þeim.

Skýrsla Haraldar L. Haraldssonar