6.4.2017 | Vegagerðin og SveitarfélagiðÁrborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 34 vegna framkvæmda

Forsíða » Fréttir » Vegagerðin og SveitarfélagiðÁrborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 34 vegna framkvæmda

image_pdfimage_print

Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 34 vegna framkvæmda á gatnamótum Eyravegar og Kirkjuvegar á Selfossi. Gatnamótunum verður lokað þann 24. apríl og verða lokuð í allt að 6 vikur.
Vegfarendum er bent á eftirfarandi hjáleið:     
Hjáleið verður um Austurveg, Tryggvagötu og Fossheiði.
Íbúar og aðrir vegfarendur eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem kunna að verða vegna framkvæmdanna.

Sjá pdf skjal af auglýsingu