Breyttur opnunartími í ráðhúsi Árborgar
Frá og með 19. maí lokar þjónustuveri, móttöku og símaveri sveitarfélagsins að Austurvegi 2 kl. 12:00 alla föstudaga.
Við minnum íbúa á að hægt er að senda ábendingar inn á ábendingagátt sveitarfélagsins utan opnunartíma og verður þeim svarað eins fljótt og auðið er.