Gönguleið við Tryggvagötu lokuð
Gönguleiðin við Tryggvagötu að vestanverðu er lokuð vegna framkvæmda fram til byrjun mars.
Gönguleiðin að vestanverðu við Tryggvagötu til móts við Tryggvagarð er lokuð vegna framkvæmda HS veitna.
Búist er við að framkvæmdum ljúki í byrjun mars.