Minnum á endurnýjun sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir 2021
Sækja þarf um sérstakan húsnæðisstuðning fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.
Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um sérstakan húsnæðisstuðning
Sérstakur húsnæðisstuðningur er fjárstuðningur til greiðslu á húsaleigu umfram húsnæðisbætur sem veittar eru á grundvelli laga um húsnæðisbætur nr. 75/2016.