Tilkynning frá Selfossveitum

Vegna breytinga á stofnlögnum við Rauðholt/Austurveg verður heitavatnslaust þriðjudaginn 30.júní á eftirtöldum stöðum:

Austurvegur 34-48(sunnan meginn). Aðgerðir hefjast kl. 8:00 og standa yfir fram eftir degi. Reynt verður að flýta aðgerðum eins og hægt er. Ef einhver óþægindi verða er beðist velvirðingar á því.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica