11.8.2017 | Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru eftirfarandi störf laus til umsóknar

Forsíða » Auglýsingar » Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru eftirfarandi störf laus til umsóknar
image_pdfimage_print

Umsjónarkennari Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.  Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Til greina kemur að ráða leiðbeinanda til starfa.

Matráður / matreiðslumaður Reynsla af stjórnun í eldhúsi og góð samskiptahæfni eru mikilvægir eiginleikar. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun sem nýtist í starfi.

Aðstoðarmaður í eldhúsi Vinnur undir stjórn matráðs. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Störfin henta jafnt konum sem körlum.