6.3.2019 | Við Sunnulækjarskóla er laus staða umsjónarkennara á yngsta stigi og staða sérkennara

Forsíða » Auglýsingar » Við Sunnulækjarskóla er laus staða umsjónarkennara á yngsta stigi og staða sérkennara
image_pdfimage_print

Vegna forfalla vantar umsjónarkennara á yngsta stig og sérkennara við Sunnulækjarskóla á Selfossi.

Í skólanum eru um 720 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentar jafnt konum sem körlum.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is

Umsóknarfrestur er til 18. mars 2019.

 

Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss.

 

Skólastjóri