Brúarhlaupið 2022

  • 6.8.2022, 11:00 - 15:00, Selfoss

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 6. ágúst 2022. 

  • Sumar á Selfossi 2018

Vegalengdir

Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri.
Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum (skemmtihjólreiðar, ekki hröð keppnisbraut).
Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka er í öllum vegalengdum.

Tímasetningar og staðsetningar

  • Hlauparar í 10 km verða ræstir á Ölfusárbrú kl. 11:30.
  • Hlauparar í 5 km hlaupi verða ræstir kl. 12:00 undir/við Ölfusárbrú.
  • Keppendur í 5 km hjólreiðum verða ræstir kl. 11:00 undir/við Ölfusárbrú.
  • Keppendur í 2,8 km skemmtiskokki verða ræstir í miðbæjargarði Selfoss kl. 11:30.
  • Keppendur í 800m Sprotahlaupi verða ræstir í miðbæjargarði Selfoss kl. 12:30.

Allir þátttakendur koma í mark í Sigtúnsgarðinum í miðbæ Selfoss.

Nánar um Brúarhlaupið á hlaup.is


Viðburðadagatal

13.6.2022 - 31.8.2022 Sveitarfélagið Árborg Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Sjá nánar
 

21.8.2022 16:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Leiðsögn með Ástu á Hafsjó - Oceanus

21. ágúst verður Ásta Guðmundsdóttir sýningarstjóri með leiðsögn um sumarsýninguna Hafsjór – Oceanus.

Sjá nánar
 

10.9.2022 - 11.9.2022 Sveitarfélagið Árborg KIA Gullhringurinn 2022

- ATH breytt dagsetning - Sjáumst í KIA Gullhringnum, 10. og 11. september. Vegalengdir fyrir alla hjólara og rafmagnshjólarar velkomnir. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica