Brúarhlaupið 2022

  • 6.8.2022, 11:00 - 15:00, Selfoss

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 6. ágúst 2022. 

  • Sumar á Selfossi 2018

Vegalengdir

Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri.
Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum (skemmtihjólreiðar, ekki hröð keppnisbraut).
Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila. Tímataka er í öllum vegalengdum.

Tímasetningar og staðsetningar

  • Hlauparar í 10 km verða ræstir á Ölfusárbrú kl. 11:30.
  • Hlauparar í 5 km hlaupi verða ræstir kl. 12:00 undir/við Ölfusárbrú.
  • Keppendur í 5 km hjólreiðum verða ræstir kl. 11:00 undir/við Ölfusárbrú.
  • Keppendur í 2,8 km skemmtiskokki verða ræstir í miðbæjargarði Selfoss kl. 11:30.
  • Keppendur í 800m Sprotahlaupi verða ræstir í miðbæjargarði Selfoss kl. 12:30.

Allir þátttakendur koma í mark í Sigtúnsgarðinum í miðbæ Selfoss.

Nánar um Brúarhlaupið á hlaup.is


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica