Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Elfar Guðni sýnir í Listagjánni

  • 3.11.2021 - 31.12.2021, Listagjáin

Málverkasýningin stendur yfir í nóvember og desember á opnunartíma bókasafns sveitarfélagsins, Selfossi.

  • Vor-i-Arborg-2019_11_net

Allar myndirnar eru óstaðsettar hugmyndir málaðar með acryl á masonit. 

Hafið, strandlengja, húsin, bátarnir, áhrifin frá veðrinu og þorpin milli hafs og himins, allt þetta er mér hugleikið í mínu myndefni.

  • IMG_4748
  • IMG_4751
  • IMG_4749

 Myndlistarnám í lífsins skóla til margra ára

Elfar er með vinnustofu í Menningarverstöðinni að Hafnargötu 9, Stokkseyri, sími: 861 1733
Allir velkomnir!

Sýningin er sölusýning


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica