Jól í Kaupfélaginu | Listagjáin

  • 9.12.2022 - 6.1.2023, Listagjáin

Jólin í Kaupfélagi Árnesinga á árunum 1959 til 1967. Ljósmyndir og jólaskreytingar.

Sýningin í Listagjánni fjallar um jólin í Kaupfélagi Árnesinga á árunum 1959 til 1967

Á sýningunni eru jólalegar ljósmyndir af húsi Kaupfélagsins bæði að utan og innan á þessum tíma ásamt jólaskreytingum. 

Mikill jólaandi ríkir á sýningunni og bjóðum við ykkur öll velkomin að heimsækja Listagjánna um leið og þið finnið nýjustu jólabækurnar á Bókasafni Árborgar.

Kaupfelag_01

Opnunartími sýningarinnar er á opnunartíma Bókasafns Árborgar.
Mánudaga til Föstudaga frá kl. 09:00 til 18:00
Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica