Ljósmyndasýning | Hallgrímur P Helgason

  • 5.8.2020 - 5.9.2020, Listagjáin

Samkævmt hefð værum við nú að fagna Sumri á Selfossi en COVID setur trik í reikninginn. Bókasafn Árborgar ætlar samt sem áður að halda í hefðir og opna nýja sýningu í Listagjánni og í þetta sinn eru það ljósmyndir Hallgríms P. Helgasonar.

  • Hallgrimur-P.-Helgason

Hallgrímur er fæddur í Reykjavík og bjó þar og í Kópavoginum og vann alla tíð við sitt fag sem prentsmiður. Hann fékk sína fyrstu myndavél í jólagjöf þegar hann var sjö ára gamall og áhuginn á ljósmyndun hefur ekkert minkað síðan. Hann og konan hans fluttu hingað á Selfoss þegar þau hættu að vinna. 

Ingólfsfjallið blasir við mér út um gluggann þar sem ég bý og verður því viðfang margra mynda þegar birtan eða myrkrið heillar. Það þarf því ekki að elta myndefnið langt með Ölfusána rétt innan seilingar

Við sem erum á facbook „íbúar á Selfoss“ höfum notið myndanna hans af ánni okkar og heimafjallinu og nú er tímabært að Hallgrímur haldi sína fyrstu einkasýningu í Listagjánni á Bókasafninu.

  • Fyrsta-myndavelin_59
  • Hallgrimur-fb

Sýningin verður opin til 05.september
Virka daga frá kl. 9:00 - 18:00
Laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00

Hjartanlega velkomin


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica