Málverkasýning | Listagjáin

  • 4.10.2021 - 31.10.2021, Listagjáin

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar í menningarmánuðinum október.

GKG.mynd2Gunnar hefur aldrei gengið í listaskóla en lítur á sig sem alþýðulistamann sem lært hefur í skóla lífsins og sótt menntun til íslenskrar náttúru og annarra listamanna í landinu. Hann málar sér til ánægju og hefur haldið fjölda sýninga, bæði einn og með öðrum listamönnum, einnig var hann þátttakandi í Imago Mundi verkefninu, Iceland/Boiling Ice. 

Gunnar er fæddur í Vestmannaeyjum 1932 en flutti á Selfoss árið 1942 og hefur búið þar alla tíð síðan.

Gunnar fékk Menningarviðurkenningu Sveitafélagsins Árborgar árið 2016.

Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins.

  • IMG_4578
  • IMG_4576
  • IMG_4574

Allir hjartanlega velkomnir!


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica