Ratleikur Fossbúa | Almenn þekking

  • 15.10.2020 - 25.10.2020, Sveitarfélagið Árborg

Ratleikur - Almenn þekking er 2,6km göngutúr um Selfoss. Spurningar úr ýmsum áttum.

Ratleikurinn opnar fimmtudaginn 15. október kl 10:00.Fossbuar-selfossi

Allir sem taka þátt og skila inn niðurstöðum eru í pottinum.
Verðlaun dregin út mánudaginn 26. október.

https://actionbound.com/bound/fossbuar-menning-arborg

Almenn-thekking


Viðburðadagatal

Vor-i-Arborg-2019_11_net

3.11.2021 - 31.12.2021 Listagjáin Elfar Guðni sýnir í Listagjánni

Málverkasýningin stendur yfir í nóvember og desember á opnunartíma bókasafns sveitarfélagsins, Selfossi.

Sjá nánar
 

28.11.2021 - 24.12.2021 Byggðasafn Árnesinga Jól í Húsinu á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga býður upp á notalega jólastemningu á aðventunni. Upplestur rithöfunda og skálda, bókastund fyrir börn, jólaævintýri, hátíðleg jólalög og jólasýning Hússins. Jólaandinn verður á Eyrarbakka!

Sjá nánar
 

1.12.2021 - 20.12.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Dagskrá Bókasafns Árborgar | 2021

Sem fyrr verður líf og fjör á bókasafni sveitarfélagsins í ár og eru allir velkomnir að koma í heimsókn, lesa bók eða tvær og taka þátt.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica