Skáldastund í streymi

  • 29.11.2020, 16:00 - 18:00, Byggðasafn Árnesinga

Húsið á Eyrarbakka, Byggðasafn Árnesinga | Rithöfundar lesa úr nýútkomnum verkum sínum. 

Vilborg Davíðsdóttir les úr skálsögu sinni Undir Yggdrasil, Pjetur Hafstein Lárusson segir frá ljóðabók sinni Undir mánans fölu sigð og fer með nokkur ljóð, Guðjón Friðriksson les úr riti sínu Samvinna á Suðurlandi I-IV, Eyrún Ingadóttir les úr skáldsögu sinni Konan sem elskaði fossinn, Guðmundur Brynjólfsson les úr verki sínu um Eyjólf sýslumann Síðasta barnið og Guðrún Guðlaugsdóttir les upp úr glæpasögu sinni Hús harmleikja en sögusviðið er Eyrarbakki.

  • Vilborg-D
  • Pjetur-H-L
  • Gudjon-F
  • Eyrun-I
  • Gudmundur-B
  • Gudrun-G

Öllum viðburðum verður streymt á Facebooksíðu Byggðasafns Árnesinga og heimasíðu safnsins.
Nánar á www.byggdasafn.is

Uppbyggingarsjóður Suðurlands styrkir jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica