6.5.2019 | Vor í Árborg – Gaman saman sem fjölskylda

Forsíða » Fréttir » Vor í Árborg – Gaman saman sem fjölskylda

image_pdfimage_print

Sem fyrr var dagskráin fjölbreytt og lífleg í ár og bauð hún uppá alls kyns upplifanir fyrir fólk á öllum aldri. þetta árið gátu gestir og gangandi notið yfir 40 viðburða þá fjóra daga sem hátíðin stóð yfir og þar af voru 17 viðburðir hluti af fjölskylduleik Árborgar, Gaman saman sem fjölskylda.

Dregið hefur verið úr innsendum vegabréfum i Gaman saman sem fjölskylda. Í ár voru þrjú vegabréf dregin úr tæplega hópi tæplega 50 sem sendu inn vegabréf.

Við óskum Bjarma, Freyju og Bryndísi hjartanlega til hamingju og um leið óskum við öllum gleðilegs sumars!

Einnig vill Sveitarfélagið Árborg þakka öllum þeim sem stóðu að frábærri dagskrá Vor í Árborg þetta árið!