Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Velferðarnefnd - 9

Haldinn á 3. hæð Ráðhúss,
18.04.2024 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Helga Lind Pálsdóttir formaður, D-lista,
Anna Linda Sigurðardóttir nefndarmaður, D-lista,
Margrét Anna Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Ellý Tómasdóttir nefndarmaður, B-lista,
Lieselot Michele Maria Simoen nefndarmaður, Á-lista,
Svala Norðdahl áheyrnarfulltrúi, S-lista,
María Friðmey Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs,
Sigþrúður Birta Jónsdóttir deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigþrúður Birta Jónsdóttir, deildarstjóri


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2111455 - Sértækur húsnæðisstuðningur - hækkun tekjumarka og aðrar leiðir
Lagt er til samþykktar hækkun á tekju- og eignarmörkun þeirra sem sækja um sérstakan húsnæðisstuðning hjá sveitarfélaginu Árborg. Gildandi eru reglur Árborgar um Reglur
um sérstakan húsnæðisstuðning.

Velferðarnefnd samþykkir samhljóða og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna með gildistöku frá og með 01.05.2024.
2. 2404153 - Áfrýjun til velferðarnefndar
Trúnaðarmál.
Afgreitt.
3. 2404190 - Áfrýjun til velferðarnefndar
Trúnaðarmál.
Afgreitt.
4. 2404207 - Breytingar á greiðsluþáttöku foreldra
Tillögur að breytingu á greiðsluþátttöku foreldra barna 18 mánaða og eldri. Tilraunarverkefni ágúst 2024-ágúst 2025
Velferðarnefnd samþykkir samhljóða tillögur frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna. Velferðarnefnd felur sviðsstjóra að útfæra tillöguna nánar í samráði við félag dagforeldra.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica