Fréttir

 • Norræna skólahlaupið

  Norræna skólahlaupið

  Norræna skólahlaupið verður sett í Sunnulækjarskóla á Selfossi í fyrramálið föstudaginn 4. september kl. 10:30. Hlaupið er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í. Blossi, lukkudýr Smáþjóðaleikanna, ætlar að vera í Sunnulækjarskóla á föstudag og hvetja krakkana áfram í hlaupinu. MS, sem hefur styrkt hlaupið frá upphafi, mun gefa krökkunum ískalda mjólk í lok hlaupsins.

  3.9.2015 | Sjá nánar »

 • Lógó í Listagjánni

  Lógó í Listagjánni

  Sýningin „Lógó í Listagjánni“ verður opnuð í Listagjánni í Bókasafni Árborgar fimmtudaginn 3. september kl. 17:00. Sýningin samanstendur af 40 lógóum eða merkjum sem Örn Guðnason hefur hannað á yfir þrjátíu ára tímabili.
  Elstu lógóin eru frá því um 1980 eða nokkru áður en Örn hóf nám í grafískri hönnun.

  3.9.2015 | Sjá nánar »

 • Úrslitaleikur – Borgunarbikar kvenna – Umf. Selfoss – móttaka við heimkomu

  Úrslitaleikur - Borgunarbikar kvenna - Umf. Selfoss - móttaka við heimkomu

  Kvennalið Umf. Selfoss í knattspyrnu spilar á morgun, laugardaginn 29. ágúst kl. 16:00 til úrslita í Borgunarbikarnum. Leikurinn sem er gegn Stjörnunni hefst kl. 16:00 og fer fram á Laugardalsvelli. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið berjast um bikarinn en í fyrra vann Stjarnan. Umf. Selfoss verður með veglega dagskrá í samstarfi við styrktaraðila fyrir leikinn en dagskrá hefst við Hótel Selfoss kl. 11

  28.8.2015 | Sjá nánar »

 • Breytingar á reglum um sérstakar húsaleigubætur í sveitarfélaginu Árborg

  Breytingar á reglum um sérstakar húsaleigubætur í sveitarfélaginu Árborg

  Frá og með 1. september næstkomandi taka reglur um sérstakar húsaleigubætur breytingum sem felast helst í því að nú munu allir íbúar sveitarfélagsins sem búið hafa í sveitarfélaginu samfellt í 12 mánuði eiga möguleika á að sækja um sérstakar húsaleigubætur óháð því hvort þeir falli að biðlista fyrir félagslegt leiguhúsnæði. Fjárhæð sérstakra húsaleigubóta byggist alfarið á tekju- og eignamörkum umsækjenda, fjölskyldustærð og leiguverði.

  27.8.2015 | Sjá nánar »

 • 24.8.2015

  Sjálfboðaliðsstarf Mormónakirkjunnar

 • 21.8.2015

  Handboltamenn í U-19 heiðraðir á leik Selfoss og Fram í Ragnarsmótinu

 • 11.8.2015

  Umhverfisverðlaun Árborgar

 • 11.8.2015

  Lóurimi valin skemmtilegasta gatan