Fréttir

 • Ráðhús Árborgar verður lokað föstudaginn 26. ágúst

  Ráðhús Árborgar verður lokað föstudaginn 26. ágúst

   

   

  Föstudaginn 26. ágúst verður Ráðhús Árborgar lokað.

   

   

   

  25.8.2016 | Sjá nánar »

 • Ljósa- og tónlistargjörningur á söfnum Árnesinga

  Ljósa- og tónlistargjörningur á söfnum Árnesinga

  Mikil ljósadýrð verður á Eyrarbakka, Selfossi og Hveragerði í lok mánaðar. Listahópurinn Tura Ya Moya, undir forystu dönsku listakonunnar Karen Thastum, heimsækir söfn Árnessýslu og sýnir listaverk sem gengur undir grænlenska nafninu Anersaaq eða Andi á íslensku. Opnunarkvöld Anersaaq – Andanna verður við Húsið á Eyrarbakka fimmtudagskvöldið 25. ágúst og hefst kl. 21.30 með kynningu og tónlistarviðburði. Allir velkomnir og kvöldopnun verður á safninu.

  24.8.2016 | Sjá nánar »

 • Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg

  Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg

  Þróunarverkefnið „Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg“ fer vel af stað. Allir leikskólar og grunnskólar sveitarfélagsins taka þátt í verkefninu ásamt FSu. Verkefnið, sem styrkt er af Sprotasjóði, beinist að því hvernig þróun námsmats getur stuðlað að samfellu milli skólastiga með það að meginmarkmiði að bæta námsaðstæður, nám og árangur nemenda.

  23.8.2016 | Sjá nánar »

 • Erasmus á Íslandi valdi Árborgarverkefnið sem „Best practice“

  Erasmus á Íslandi valdi Árborgarverkefnið sem „Best practice“

  Þriðjudaginn 12. júlí 2016 barst tölvupóstur til fræðslustjóra og verkefnastjóra Erasmus+verkefnis Árborgar frá Andrési Péturssyni, verkefnastjóra Erasmus+ á Íslandi (menntahluta). Hann óskaði skólaþjónustu og grunnskólum Árborgar til hamingju með mjög vel heppnað verkefni. Erasmus skrifstofan á Íslandi mun  koma verkefni Árborgar á framfæri sem svokallað ,,Best practice“ verkefni hjá aðalskrifstofunni í Brussel og því var óskað eftir smá samantekt á ensku.  Meðfylgjandi samantekt var send frá fræðslusviði Árborgar miðvikudaginn 17. ágúst sl.  

  18.8.2016 | Sjá nánar »

 • 16.8.2016

  Nýir stjórnendur við leikskólann Álfheima

 • 11.8.2016

  Kálfhólar fallegasta gatan í Árborg 2016

 • 10.8.2016

  Skólasetning

 • 8.8.2016

  Ingólfstorg skal það heita