Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 129

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
17.04.2024 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi, Guðjón Birkir Birkisson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Þórarinn Magnússon f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sölvi Leví Gunnarsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2403091 - Austurvegur 50 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon hönnuður fyrir hönd Ástu Bjarkar Ólafsdóttur sækir um leyfi til að byggja svalir við núverandi hús. Umrætt erindi var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 127 og var vísað til skpulagsnefndar.
Helstu stærðir eru; 11.39m²

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa og skil á skráningartöflu. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
2. 2404092 - Eyravegur 43-45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnuður fyrir hönd Set ehf. sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu við mhl 08.
Helstu stærðir eru; 25m²

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa og skil á skráningartöflu. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
3. 2007027 - Eyrargata 41B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson hönnunarstjóri f.h. Tómas Kristjánssonar, skilar inn uppfærðum aðaluppdrátti fyrir viðbyggingu. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 45 og var þá samþykkt byggingaráform. Helstu stærðir eru: 140,3m² og 370,4m³.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa og skil á skráningartöflu. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
4. 2404039 - Gamla-Hraun 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Unnar Sigurðsson hönnuður fyrir hönd Sjávarbýlisins ehf. sækir um leyfi til að byggja fjárhús.
Helstu stærðir eru; 108m² & 399,8m³

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa og skil á skráningartöflu. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
5. 2403343 - Móstekkur 61-63 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri fyrir hönd Fortis ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Umrætt erindi var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 128.
Helstu stærðir eru; 364,7m² og 1.542,2 m³.

Byggingarfulltrúi synjar umsókn um byggingarleyfi, þar sem teikning gefur til kynna að hægt verði að nýta matshluta 0102 sem tvær aðskildar „íbúðareiningar“ með tveimur aðskildum inngöngum.
Í gildandi deiliskipulagi í gr. 5.1. kemur fram eftirfarandi: „Í einbýlis-,par- og raðhúsum skal vera ein íbúð í hverju húsi. Ekki er heimilt að hafa aukaíbúð á lóðum“.
6. 2404145 - Norðurleið 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Helgi Guðjón Bragason hönnuður fyrir hönd Grétar Þórs Þorsteinssonar. sækir um leyfi til að byggja tækjaskemmu.
Helstu stærðir eru; 191,9m² & 770,2m³

Framkvæmdin er í umfangsflokki 1 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa, eldvarnareftirlits Árnessýslu og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðaluppdrættir undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa og skil á skráningartöflu. - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
7. 2404159 - Suðurgata 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Svanur Þór Brandsson hönnunarstjóri fyrir hönd Önnu Maríu Gestsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýli.
Helstu stærðir eru; 233,2m² og 935,0 m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdráttur sé lagfærður í samræmi við athugasemdir byggingarfulltrúa og jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
8. 2311186 - Víkurheiði 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Helena Björgvinsdóttir hönnuður fyrir hönd Sigurð Þorvaldsson. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhús. Var áður á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa númer 1271 og var erindinu frestað.
Helstu stærðir eru; 2.518 m² og 18.934 m³.

Framkvæmdin er í umfangsflokki 2 og er í samræmi við deiliskipulag. Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn Mannvirkja- og umhverfissviðs vegna byggingarhæfi lóða. Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Aðal- og séruppdrættir undirritaðir af aðalhönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa. - Yfirlýsingar byggingarstjóra og iðnmeistara um ábyrgð á viðkomandi framkvæmd - Staðfesting á að byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
9. 2404030 - Umsókn um niðurrif, Eyrargata 44, 820
Guðjón Bjarnason sækir um leyfi til niðurrifs stálstaurs sem er boltaður á skorstein hússins að Eyrargötu 44.
Framkvæmdin er í umfangsflokki 1. Gögn liggja fyrir skv. 2.3.7 gr. byggingarreglugerðar. Byggingaráform eru samþykkt. Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi liggur fyrir: - Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu. - Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
10. 2403135 - Umsókn um niðurrif, Eyravegur 42, 800
Eik Fasteignafélag hf. sækir um leyfi til niðurrifs hluta hússins að Eyraveg 42. Um er að ræða rými í matshlutum 01 & 03 með rýmismerkingu 01 0105, 01 0103 & 03 0101.
Byggingarheimild til niðurrifs verður gefin út að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum: - Vottorð um að eignin sé veðbandalaus verði lagt fram. - Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs verði lögð fram. - Byggingarstjóri verði skráður á framkvæmdina.
11. 2404186 - Umsagnarbeiðni - Starfsleyfi fyrir Viss að Gagnheiði 39
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurnýjun á starfsleyfi fyrir VISS, vinnu og hæfingarstöð að Gagnheiði 39.

Byggingarfulltrúi staðfestir að starfsemin samræmist skipulagi, samþykktri notkun fasteignarinnar þar með gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
12. 2404106 - Rekstrarleyfisumsögn - Hóp - Þykkvaflöt 12 Eyrarbakka - gisting í flokki II
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis í flokki II fyrir gististað að Hópi / Þykkvaflöt 12.

Byggingarfulltrúi getur ekki gefið umsögn þar sem að aðaluppdrættir liggja ekki fyrir og öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
13. 2404112 - Rekstrarleyfisumsögn - Spóarimi 21 - Hagakrókur - gisting í flokki II
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis í flokki II fyrir gististað að Spóarima 21.

Skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald skal sveitarstjórn m.a. staðfesta eftirfarandi atriði:
a. að starfsemi sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála,
b. að lokaúttekt hafi farið fram á húsnæðinu.
Skv. deiliskipulagi er gert ráð fyrir tiltölulega þéttri íbúðabyggð.
Rekstur gistiheimilis er ekki í samræmi við gildandi aðalskipulag Árborgar 2020-2036.
Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu rekstarleyfis.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica