Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fréttasafn

Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.


18. september 2024 : Allt hreyfiúrræði fyrir 60 ára og eldri á einum stað

Sveitarfélagið tekur þátt í þróunarverkefninu Gott að eldast þar sem unnið er að skilvirkari upplýsingagjöf um hreyfiúrræði fyrir íbúa 60 ára og eldri.

Sjá nánar

11. september 2024 : Farsæl börn í leikskóla | Lokaskýrsla

Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg, fjölskyldusvið Árborgar og Menntavísindasviði Háskóla Íslands þátt í þróunarverkefni sem styrkt var að Sprotasjóði.

Sjá nánar

9. september 2024 : Viska og velferð í Árborg

Fræðsludagur fjölskyldusviðs, Viska og Velferð í Árborg, var þétt setinn þar sem um 600 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.

Sjá nánar

6. september 2024 : Árangursrík jarðhitaleit á Selfossi

Enn ber vel í veiði í jarðhitaleit á Selfossi. Í lok ágúst var staðfest að holan við Sóltun á Selfossi væri með vatn í vinnanlegu magni.

Sjá nánar

5. september 2024 : Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið auglýsir 5 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.  

Sjá nánar

5. september 2024 : Bati í rekstri Árborgar - Jákvætt árshlutauppgjör en áframhaldandi áskoranir

Sveitarfélagið Árborg hefur náð góðum árangri í rekstri samkvæmt nýbirtu árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins. 

Sjá nánar

4. september 2024 : Forvarnir | upplýsingar til foreldra og forráðamanna

Upplýsingar fyrir foreldra/forráðamenn vegna viðbragða við auknu ofbeldi í samfélaginu.

Sjá nánar

28. ágúst 2024 : Kynning á frístundastarfi | LINDEX Höllin

Laugardaginn 31. ágúst býður Sveitarfélagið Árborg Íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni.

Sjá nánar

23. ágúst 2024 : Sala á byggingarétti lóða fyrir íbúðarhúsnæði í Árborg

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir íbúðarhúsnæði, á eftir­töldum lóðum:

Sjá nánar

22. ágúst 2024 : Samningur framlengdur við Háskólafélag Suðurlands

Sveitarfélagið Árborg hefur framlengt samning við Háskólafélag Suðurlands um aðstöðu Fjölheima í Sandvíkursetri á Selfossi.

Sjá nánar

19. ágúst 2024 : Skólasetning skólaárið 2024-2025

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst 2024 sem hér segir:

Sjá nánar

16. ágúst 2024 : Nýr þjónustusamningur við Íslenska Gámafélagið undirritaður

Í lok júlí var skrifað undir nýjan þjónustusamning við Íslenska Gámafélagið um úrgangsþjónustu í Árborg.

Sjá nánar
Síða 1 af 80

Þetta vefsvæði byggir á Eplica