Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Staða og aðgerðir í fjármálum Árborgar

  • 12.4.2023, 17:00 - 18:30, Hótel Selfoss

Bæjarstjórn Árborgar boðar til opins íbúafundar vegna fjármálastöðu og aðgerða í sveitarfélaginu.

  • Hótel Selfoss

Miðvikudaginn 12. apríl boðar Bæjarstjórn Árborgar til opins íbúafundar

Íbúafundurinn verður  haldinn í aðalsal Hótel Selfoss frá kl. 17:00 - 18:30

Beint streymi á íbúafund - ábendingar og spurningar

Bæjarstjórn Árborgar


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

26.4.2024 - 28.4.2024 Sveitarfélagið Árborg Stóri Plokkdagurinn 2024

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við íbúa og plokksamfélagið sem vill stuðla að snyrtilegu umhverfi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica