Við vekjum athygli á
Varðandi hellulagnir við Eyrargötu á Eyrarbakka
Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið koma á framfæri tilkynningu varðandi frestun framkvæmda við hellulagnir við Eyrargötu á Eyrarbakka sökum óviðráðanlegra orsaka.
Bókasöfn Árborgar lokuð 16.- og 17. október
Landsfundur Bókasafna verður haldinn á Selfossi á fimmtudag og föstudag.
Lokað fyrir flutning á heitu vatni 15. október
Vegna vinnu við tengingar á stofnlögn hitaveitu við Eyraveg verður lokað fyrir flutning á heitu vatni að Eyrarbakka, Stokkseyri, Tjarnarbyggð, Sandvíkur bæjum og Byggðarhorni.
Lokun á vegi í Hellisskógi
Vegna lagningu strengs HS-veitna að nýrri Ölfusárbrú verður vegurinn meðfram ánni í Helliskóg lokaður á dagvinnutíma(8:00-16:00) vikuna 13-17.okt næstkomandi
Fréttasafn
Gullin í grenndinni - tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2025
Gullin í grenndinni er útináms- og samstarfsverkefni tveggja skóla á Selfossi, leikskólans Álfheima og grunnskólans Vallaskóla. Meginmarkmið verkefnisins er að nemendur kynnist náttúrunni og læri og upplifi hana á fróðlegan og skemmtilegan hátt, auk þess að skapa tengsl á milli skólastiganna tveggja.
Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan 13.- 17.október & Zelsíuz býður í heimsókn
Vikan hefur það að markmiði að kynna og varpa ljósi á það mikilvæga starf sem fram fer í félagsmiðstöðvunum og ungmennahúsinu fyrir börn og ungmenni.
Listaverk í Ráðhúsi Árborgar
Litrík og tilfinningaþrungin olíumálverk eftir abstraktlistamanninn Jakob Veigar Sigurðsson prýða nú skrifstofur, viðtals- og fundarherbergi í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.
Forvarnardagur í Árborg 2025
Forvarnardagur Árborgar var haldinn miðvikudaginn 8. október sl. og tókst afar vel. Deginum er ætlað að efla forvarnarstarf meðal ungmenna og skapa tækifæri til fræðslu, umræðna og jákvæðra tengsla.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi
Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.
Sjá nánar
Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði
Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar, 31. ágúst 1939. Þjónaði vitinn gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira