Við vekjum athygli á
Lokun á Kömbunum 23. september 2025
Vegagerðin hefur gefið leyfi til að loka Kömbunum (Hringvegur 1, 1-d8) vegna viðhaldsframkvæmda á vegkaflanum.
Verður þú næsta stuðningsfjölskylda?
Sveitarfélagið Árborg leitar að hlýjum og ábyrgum heimilum sem vilja taka þátt í því að styðja börn með langvarandi stuðningsþarfir. Stuðningsfjölskyldur veita börnum öruggt og kærleiksríkt skjól á heimili sínu – í allt frá 1 til 6 sólarhringa á mánuði.
62. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 17. september 2025 í
Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Endurnýjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði 2025
Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 15. október 2025.
Fréttasafn
Grenið í Jórukletti er Tré ársins
Tré ársins 2025 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn við gömlu kartöflugeymsluna á Selfossi á morgun, laugardag kl. 14:00. Það er Skógræktarfélag Íslands sem velur tré ársins ár hvert.
Alþjóðlegir sjálfboðaliðar á frístundaheimili Árborgar
Í september komu til landsins fjórir sjálfboðaliðar á vegum Alþjóðateymis Árborgar.
Dælustöð Vatnsveitu Árborgar - samningur undirritaður
Gleðifrétt frá Mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar.
Frístundaheimilið Bifröst lánar húsnæði sitt
Á morgun fimmtudag byrjar frístundaheimilið Bifröst aftur að lána húsnæði sitt undir samverustundir barna á leikskólaaldri í Árborg sem ekki eru komin með vistun í leikskóla eða pláss hjá dagmömmu.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop
Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience
Sjá nánar
"Pegasus á Íslandi" Anne Herzog sýnir í Listagjánni Selfossi
Sýning listakonunnar Anne Herzog í Listagjánni. Sýningin stendur frá 16. september til 7. október 2025.
Sjá nánar
Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september
Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku
Sjá nánarÖlfusárbrú
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira