Við vekjum athygli á
Sundlaugar Árborgar | Lokað 1. maí 2025
Lokað verður í sundlaugum Árborgar fimmtudaginn 1. maí.
57. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn mánudaginn 28. apríl 2025 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00.
56. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn föstudaginn 25. apríl 2025 í Jórusetri, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 07:50.
55. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 26. mars 2025 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Fréttasafn
Fréttatilkynning | Ársreikningur 2024
Yfir þriggja milljarða viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar.
Lokanir vegna framkvæmda við Eyraveg
Ráðist verður í framkvæmdir við stækkun á flutningslögnum Selfossveitna eftir páska.
Gatnahreinsun í Árborg | Vor 2025
Eftirtaldar götur verða sópaðar á tilgreindum dagsetningum milli kl. 08:00 - 20:00. Hvetjum íbúa til að hafa ekki bíla á götunum á meðan sópað er. Yfirlitskort neðst í grein.
Fréttatilkynning vegna breytinga skuldfærslna á kreditkort
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki hægt að skuldfæra kreditkort vegna reikninga frá Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitum vegna breytinga hjá hýsingaraðila.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Teikning er eðlileg | Listasmiðja með Michelle Bird
Miðvikudaginn 30. apríl verður Michelle Bird með listasmiðju á Bókasafni Árborgar, Selfossi. Ókeypis og fyrir alla aldurshópa.
Sjá nánar
Burtu með fordóma | Fjölskyldutónleikar 1. maí
Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma.
Sjá nánar
Stöndum saman | Leikfélag Eyrarbakka
Leikfélagið á Eyrarbakka kynnir með stolti söng- og gleðileikinn Stöndum saman. Frumsýning 10. apríl kl. 20:00.
Sjá nánarHéraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985.
Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985 og geymir í dag ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.
Lesa meira