Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 83

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
19.01.2022 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Anton Kári Halldórsson skipulagsfulltrúi, Rúnar Guðmundsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra.
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2112190 - Norðurgata 26 - Umsókn um byggingarheimild/byggingarleyfi
Bent Larsen fyrir hönd Eiríks S. Arndals sækir um leyfi til að byggja hesthús og geymslu. Helstu stærðir eru; 300,4m2 og 1396,1m3
Málið var áður á fundi 81.
Mannvirkið fellur í umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.
Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.

Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
2. 2201057 - Björkurstekkur 60 - Umsókn um byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Brynju Mattíasdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 190,7m2 og 810,9m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
3. 2201061 - Björkurstekkur 54 - Umsókn um byggingarleyfi
Ragnar Már Ragnarsson fyrir hönd Jóhanns Jónssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 233,9m2 og 828,2m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
4. 2201067 - Byggðarhorn Búgarður 56 - Umsókn um byggingarleyfi
Stefán Þ. Ingólfsson fyrir hönd Kristínar Ólafíu Gunnarsdóttur sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 270,4m2 og 1037,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
5. 2201071 - Björkurstekkur 63 - Umsókn um byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason fyrir hönd Árna Steinarssonar sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Helstu stærðir eru; 192,3m2 og 815,9m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
6. 2201125 - Björkurstekkur 24-32 - Umsókn um byggingarleyfi
Hans Heiðar Tryggvason fyrir hönd Flekar byggingafélag ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 674,7 m2 og 2.468,4 m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn önnur en greinargerð aðalhönnuðar liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að greinargerð aðalhönnuðar berist og að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
7. 2201127 - Björkurstekkur 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson fyrir hönd Góls ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 392,6m2 og 1415,0m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
8. 2111192 - Gagnheiði 20 - Umsókn um byggingarleyfi
Fossmót ehf. sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði við hlið núverandi húss. Helstu stærðir eru; 580,6 m2 og 2.695,0 m3.
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin hafa verið grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
9. 2201137 - Austurvegur 2B - Umsókn um byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason Eflu, f.h. HS Veitur hf, óskar eftir leyfi til að rífa og fjarlægja núverandi spennistöð á lóðinni Austurvegi 2b, L179756.
Niðurrif mannvirkja fellur undir umfangsflokk 1 skv. byggingarreglugerð gr. 1.3.2 og er háð byggingarheimild.

Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr.2.3.7 gr.
Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarheimild verður gefin út þegar eftirfarandi gögn skv. 3. mgr.2.4.1 gr. byggingarreglugerðar liggja fyrir:
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarheimildargjöld og önnur tilskilin gjöld hafi verið greidd.
10. 2201140 - Boðavík 9-15. Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 646,8m2 og 2418,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
11. 2201141 - Boðavík 16-26 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 595,8m2 og 2450,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
12. 2201142 - Boðavík 10-14 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 3ja íbúðaraðhús. Helstu stærðir eru; 299,7m2 og 1244,4m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
13. 2201143 - Boðavík 2-8 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4 ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 423,4m2 og 1809,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
14. 2201144 - Boðavík 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
15. 2201145 - Boðavík 5-7 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
16. 2201146 - Engjavík 1-3 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
17. 2201159 - Engjavík 2-8. - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 423,4m2 og 1809,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
18. 2201147 - Engjavík 5-7. - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 372,6m2 og 1572,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
19. 2201148 - Engjavík 9-15 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 646,8m2 og 2418,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
20. 2201160 - Engjavík 16-26 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 595,8m2 og 2450,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
21. 2201150 - Bergvík 10-12 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 368,6m2 og 1500,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
22. 2201151 - Bergvík 6-8 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða parhús. Helstu stærðir eru; 348,0m2 og 1423,4m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
23. 2201152 - Bergvík 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 368,6m2 og 1500,3m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
24. 2201153 - Bergvík 13-21 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 501,8m2 og 2126,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
25. 2201154 - Bergvík 1-11 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 6 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 595,8m2 og 2450,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
26. 2201155 - Eyrarvík 2-4 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús. Helstu stærðir eru; 348,0m2 og 1423,4m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
27. 2201156 - Eyrarvík 6-12 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 4ra íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 646,8m2 og 2418,6m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
28. 2201157 - Eyrarvík 11-19 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 460,3m2 og 1934,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
29. 2201158 - Eyrarvík 1-9 - Umsókn um byggingarleyfi
Björgvin Víglundsson fyrir hönd Jórvík fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja 5 íbúða raðhús. Helstu stærðir eru; 460,3m2 og 1934,7m3
Mannvirkið flokkast í umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð og er háð byggingarleyfi. Áformin eru í samræmi við deiliskipulag.
Gögn liggja fyrir skv. 2. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar.

Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara að uppdrættir verði leiðréttir.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirtalin gögn liggja fyrir og skilyrði eru uppfyllt sbr. byggingarreglugerð 3. mgr. 2.4.1 gr. og 2.4.4 gr.:
- Aðaluppdrættir, undirritaðir af hönnuði og staðfestir af byggingarfulltrúa.
- Hönnunarstjóri hefur skráð aðra hönnuði og lagt fram yfirlit um um innra eftirlit.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og starfsábyrgðartryggingu.
- Byggingarstjóri hefur skráð iðnmeistara og þeir staðfest ábyrgð sína.
- Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
30. 2201046 - Tilkynning um samþykki nágranna - Grundartjörn 11
Björn H Eiríksson og Arnheiður H Bjarnadóttir Grundatjörn 11 leggja inn undirritað samþykki nágranna að Grundartjörn 9 vegna skjólgirðingar sem fyrirhugað er að reisa nær lóðarmörkum en 1,8 m.
Framkvæmdin er undanþegin byggingarheimild og -leyfi skv. byggingarreglugerð gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina.
31. 2201089 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Túngötu 15
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Túngötu 15 Eyrarbakka.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
32. 2201069 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Þrastarima
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Þrastarima Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
33. 2201090 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði Við Tunguveg
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Tunguveg Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
34. 2201091 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Heiðarveg
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Heiðarveg Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
35. 2201092 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Hjarðarholt
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Hjarðarholt Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
36. 2201093 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Lóurima
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Lóurima Selfossi.
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
37. 2201094 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Dverghóla
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Dverghóla Selfossi
Svæðið er opið svæði skv. gildandi aðalskipulagi. Deiliskipulag hefur ekki verið gert.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
38. 2201095 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Tjarnarstíg
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Tjarnarstíg Stokkseyri.
Svæðið er opið svæði til sérstakra nota skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
39. 2201096 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Baugstjörn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Baugstjörn, svæði 24 Selfossi.
Svæðið er leiksvæði skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
40. 2201097 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Baugstjörn
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Baugstjörn, svæði 23, Selfossi.
Svæðið er leiksvæði skv. gildandi deiliskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.
41. 2201098 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir leiksvæði við Birkigrund
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna endurútgáfu starfsleyfis fyrir leiksvæði við Birkigrund Selfossi.
Svæðið er skilgreint sem hverfisleiksvæði skv. gildandi aðalskipulagi.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við endurnýjun starfsleyfis.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica