Viltu vinna hjá Sveitarfélaginu Árborg?
Ef svo er hvetjum við þig til að skoða ráðningarvef sveitarfélagsins og senda okkur umsókn
Laus störf
Sveitarfélagið Árborg fylgir vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar. Upplýsingar sem fram koma í umsókn eru eingöngu nýttar af mannauðsstjóra og yfirmanni viðkomandi stofnunar til að ráða hæfasta fólkið hverju sinni. Einungis er safnað þeim persónuupplýsingum sem nauðsynlegar eru með hliðsjón af því að meta hæfni umsækjenda í störf. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað.
Ekki hægt að veita trúnað um nöfn og starfsheiti umsækjenda um störf hjá sveitarfélaginu, samkvæmt 7, gr, upplýsingalaga nr. 140 frá 2012 en þar segir: Þegar aðrar takmarkanir á upplýsingarétti samkvæmt lögum þessum eiga ekki við er, þrátt fyrir ákvæði 1. mgr., skylt að veita upplýsingar um eftirtalin atriði sem varða opinbera starfsmenn: 1. nöfn og starfsheiti umsækjanda um starf, þegar umsóknarfrestur er liðinn.
https://www.youtube.com/watch?v=BhJ15tpLZbk