Gjaldskrár og umsóknir

Listi yfir gjaldskrár og umsóknareyðublöð Sveitarfélags Árborgar

 Gjaldskrár

Dýrahald

Skólar

Fasteignir

Tekjuviðmið vegna afsláttar af fasteignaskatti og fráveitugjaldi 2023

 Tekjur einstaklinga   Lækkun Tekjur hjóna   Lækkun
Allt að 5.180.000 100% Allt að 6.860.000 100% 
Allt að 5.800.000 75% Allt að 7.810.000 75%
Allt að 6.410.000 50% Allt að 8.760.000 50%
Allt að 7.010.000 25% Allt að 9.710.000 25% 

Annað

Gjaldskrá sundlauga Árborgar 2023 - Gildir frá 01. janúar 2023

Fullorðnir  
Stakt skipti 1.250 kr.
10 skipta kort 4.900 kr.
30 skipta kort 9.700 kr.
Árskort  35.000 kr. 
Börn (yngri en 10 ára, miðast við 1. júní) 0 kr. 
Stakt skipti - börn  180 kr.*
10 skipta barnakort 1.400 kr.
30 skipta barnakort 3.800 kr.  
 *Börn búsett í Árborg fá gefins árskort  
Leiga sundfata 950 kr.
Leiga handklæða 950 kr.
Tilboð - Leiga handkl./sundföt/sund 1.900 kr.
67 ára og eldri búsettir í Sv. Árborg 0 kr.
67 ára og eldri búsettir utan Sv. Árborgar 220 kr. 
 Öryrkjar fá frían aðgang gegn framvísun korts  

Gjaldskrá Bókasafna Árborgar 2023 - Gildir frá 01. janúar 2023

Árgjald 3.500 kr.
Árgjald fyrir íbúa Sv. Árborgar og Flóahrepps 2.350 kr. 
Árgjald fyrir börn (yngri en 18 ára, afmælisd.) 0 kr. 
Pantanir 100 kr.
Símtal 60 kr.
Ljósritun A4 pr. stk. 40 kr.
Ljósritun A3 pr. stk. 60 kr.
Skönnun 50 kr. 
Millisafnalán 1.500 kr.
67 ára og eldri fá frítt árskort, gegn framvísun skilríkja
Öryrkjar fá frítt árskort, gegn framvísun korts
 
Dagsektir á öll safnagögn utan DVD 25 kr.
Dagsektir á DVD 120 kr.
Internet aðgangur 30 mínútur (aldurstakmark 10 ára) 280 kr.
Töpuð eða skemmd safngögn  
Nýtt safngagn Greitt að fullu
2 - 4 ára safngögn 50 - 70% af andvirði
5 ára og eldri safngögn Fer eftir verðmæti gagna 

Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu - Gildir frá 01. janúar 2023

Þjónusta
Þrif í heimahúsum1.440 kr.
Akstur með heimsendan mat241 kr.

Gjaldskrá fyrir leigubílaakstur aldraðra  - Gildir frá 01. janúar 2023

Leigubílaakstur fyrir aldraða725 kr.

Gjaldskrá fyrir Grænumörk - Gildir frá 01. janúar 2023

Austurvegur 51

Leiga á sal69.520 kr.
Leiga á báðum sölum115.860 kr.

Grænamörk 5

Leiga á sal 1
22.000 kr.
Leiga á sal 1 / Heyrn12.750 kr. 
Leiga á sal 1 með eldhúsi
38.810 kr.
 Leiga á sal 221.435 kr.
 Leiga á sal 2 með eldhúsi38.810 kr.
Leiga á sal 322.000 kr. 
 Leiga á sal 3 með eldhúsi38.810 kr. 
 Leiga á stólum og borðum165 kr.
Handklæði85 kr.
Þvottastykki55 kr.
 Lök120  kr.
 Koddar55 kr.
 Sængurver130 kr.
 Dúkar140 kr.
 Tuskur55 kr.
 Diskaþurrkur85 kr.
 Gólfþveglar80 kr.
 Teppi125 kr.
 Fatnaður330 kr.
 Smekkir55 kr.

Gjaldskrá fyrir heimsendan mat - Gildir frá 1. janúar 2023

 Heimsendur matur - hver skammtur1.200 kr.

Umsóknir

Vinsamlegast athugið að umsóknir eru undir mínar síður - Mín Árborg


Þetta vefsvæði byggir á Eplica