Gjaldskrár og umsóknir
Listi yfir gjaldskrár og umsóknareyðublöð Sveitarfélags Árborgar
Gjaldskrár
Dýrahald
Skólar
Fasteignir
Tekjuviðmið vegna afsláttar af fasteignaskatti og fráveitugjaldi 2023
Tekjur einstaklinga |
|
Lækkun |
Tekjur hjóna |
|
Lækkun |
Allt að |
5.180.000 |
100% |
Allt að |
6.860.000 |
100% |
Allt að |
5.800.000 |
75% |
Allt að |
7.810.000 |
75% |
Allt að |
6.410.000 |
50% |
Allt að |
8.760.000 |
50% |
Allt að |
7.010.000 |
25% |
Allt að |
9.710.000 |
25% |
Annað
Gjaldskrá sundlauga Árborgar 2023 - Gildir frá 01. janúar 2023
Fullorðnir |
|
Stakt skipti |
1.250 kr. |
10 skipta kort |
4.900 kr. |
30 skipta kort |
9.700 kr. |
Árskort |
35.000 kr. |
Börn (yngri en 10 ára, miðast við 1. júní) |
0 kr. |
Stakt skipti - börn |
180 kr.* |
10 skipta barnakort |
1.400 kr. |
30 skipta barnakort |
3.800 kr. |
*Börn búsett í Árborg fá gefins árskort |
|
Leiga sundfata |
950 kr. |
Leiga handklæða |
950 kr. |
Tilboð - Leiga handkl./sundföt/sund |
1.900 kr. |
67 ára og eldri búsettir í Sv. Árborg |
0 kr. |
67 ára og eldri búsettir utan Sv. Árborgar |
220 kr. |
Öryrkjar fá frían aðgang gegn framvísun korts |
|
Gjaldskrá Bókasafna Árborgar 2023 - Gildir frá 01. janúar 2023
Árgjald |
3.500 kr. |
Árgjald fyrir íbúa Sv. Árborgar og Flóahrepps |
2.350 kr. |
Árgjald fyrir börn (yngri en 18 ára, afmælisd.) |
0 kr. |
Pantanir |
100 kr. |
Símtal |
60 kr. |
Ljósritun A4 pr. stk. |
40 kr. |
Ljósritun A3 pr. stk. |
60 kr. |
Skönnun |
50 kr. |
Millisafnalán |
1.500 kr. |
67 ára og eldri fá frítt árskort, gegn framvísun skilríkja Öryrkjar fá frítt árskort, gegn framvísun korts
|
|
Dagsektir á öll safnagögn utan DVD |
25 kr. |
Dagsektir á DVD |
120 kr. |
Internet aðgangur 30 mínútur (aldurstakmark 10 ára) |
280 kr. |
Töpuð eða skemmd safngögn |
|
Nýtt safngagn |
Greitt að fullu |
2 - 4 ára safngögn |
50 - 70% af andvirði |
5 ára og eldri safngögn |
Fer eftir verðmæti gagna |
Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu - Gildir frá 01. janúar 2023
Þjónusta |
|
Þrif í heimahúsum | 1.440 kr. |
Akstur með heimsendan mat | 241 kr. |
Gjaldskrá fyrir leigubílaakstur aldraðra - Gildir frá 01. janúar 2023
Leigubílaakstur fyrir aldraða | 725 kr. |
Gjaldskrá fyrir Grænumörk - Gildir frá 01. janúar 2023
Austurvegur 51
Leiga á sal | 69.520 kr. |
Leiga á báðum sölum | 115.860 kr. |
Grænamörk 5
Leiga á sal 1
| 22.000 kr. |
Leiga á sal 1 / Heyrn | 12.750 kr. |
Leiga á sal 1 með eldhúsi
| 38.810 kr. |
Leiga á sal 2 | 21.435 kr. |
Leiga á sal 2 með eldhúsi | 38.810 kr. |
Leiga á sal 3 | 22.000 kr. |
Leiga á sal 3 með eldhúsi | 38.810 kr. |
Leiga á stólum og borðum | 165 kr. |
Handklæði | 85 kr. |
Þvottastykki | 55 kr. |
Lök | 120 kr. |
Koddar | 55 kr. |
Sængurver | 130 kr. |
Dúkar | 140 kr. |
Tuskur | 55 kr. |
Diskaþurrkur | 85 kr. |
Gólfþveglar | 80 kr. |
Teppi | 125 kr. |
Fatnaður | 330 kr. |
Smekkir | 55 kr. |
Gjaldskrá fyrir heimsendan mat - Gildir frá 1. janúar 2023
Heimsendur matur - hver skammtur | 1.200 kr. |
Umsóknir
Vinsamlegast athugið að umsóknir eru undir mínar síður - Mín Árborg