Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Tilkynningar

Tilkynningar og auglýsingar.


12. maí 2021 : Tilkynning frá slökkviliðsstjórum í Árnessýslu og Rangárvallasýslu

Slökkviliðsstjórar Brunavarna Árnessýslu og Brunavarna Rangárvallasýslu hafa tekið þá sameiginlegu ákvörðun að banna meðferð opins elds vegna þurrkatíðar sem nú geisar.

Sjá nánar

30. apríl 2021 : Útboð | Stígar í Árborg 2021

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í : „Stígar í Árborg 2021

Sjá nánar

30. apríl 2021 : Sandafgreiðsla Eyrarbakkafjöru

Frá 1. maí verður sandafgreiðsla til verktaka í Eyrarbakkafjöru á eftirfarandi tímum:

Sjá nánar

20. apríl 2021 : Tilboð | Götusópun í Árborg

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið: Götusópun í Árborg.

Sjá nánar

15. apríl 2021 : Losun garðúrgangs | Stokkseyri

Heimilt er að losa garðúrgang á jarðvegstipp í gryfju austan við hesthúsahverfið á Stokkseyri

Sjá nánar

9. apríl 2021 : Útboð | Klórframleiðslukerfi - Sundhöll Selfoss

Sveitafélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið Sundhöll Selfoss - Klórframleiðslukerfi í samræmi við útboðsgögn.

Sjá nánar

8. apríl 2021 : Hérðasskjalasafn Árnesinga - Húsnæði

Héraðsnefnd Árnesinga bs. óskar eftir tilboðum í verkið: Héraðsskjalasafn Árnesinga - húsnæði

Sjá nánar

26. mars 2021 : Útboð | Malbiksyfirlagnir 2021

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í : „Malbiksyfirlagnir 2021“.

Sjá nánar

26. mars 2021 : Auglýsing um útboð | Frístundamiðstöð í Árborg

Sveitafélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið Frístundamiðstöð - Hönnun og ráðgjöf í samræmi við útboðsgögn.

Sjá nánar

17. mars 2021 : Tilkynning | Framkvæmdir við nýtt hringtorg

Hafnar eru framkvæmdir við gerð einfalds hringtorgs á mótum Eyrarbakkavegar og Hólastekks/Víkurheiðar á Selfossi auk allra vegtenginga og stíga við hringtorgið.

Sjá nánar

16. mars 2021 : Verndarsvæði í byggð | AFLÝST

Ákveðið hefur verið að fresta kynningarfundi um Verndarsvæði í byggð þar til samkomutakmarkanir verða rýmkaðar í lágmark 50 manns á ný. Þá er stefnt að halda kynningarfund í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka. Við biðjum velvirðingar á þessari frestun, en vonumst til að sjá sem flesta á Stað, þegar að færi gefst.

Sjá nánar

10. mars 2021 : Hver er ferðinni heitið?

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir. Öll sem vinna að rannsóknum og/eða fræðilegum skrifum á sviði æskulýðsmála, sem og þau sem starfa á vettvangi eru hvött til að senda inn ágrip að erindum, eða hugmynd að uppleggi fyrir málstofur.

Sjá nánar
Síða 1 af 4

Þetta vefsvæði byggir á Eplica