Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tilkynningar

Tilkynningar og auglýsingar.


7. janúar 2025 : Menntaverðlaun Suðurlands 2024

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024 sem verða nú veitt í 17. sinn.

Sjá nánar

2. janúar 2025 : Útboð | Þjónusta iðnaðarfólks

Sveitafélagið Árborg óskar eftir tilboðum í verkið Þjónusta iðnaðarfólks í Árborg í samræmi við útboðsgögn.

Sjá nánar

11. desember 2024 : Umsókn um styrki 2025 | Varmadælur

Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Selfossveitum bs. vegna varmadælna.

Sjá nánar

6. desember 2024 : Lóðir undir einbýlishús | Móstekkur

Sveitarfélagið Árborg auglýsir lausar til umsóknar glæsilegar einbýlishúsalóðir við Móstekk í Björkurstykkinu.

Sjá nánar

2. desember 2024 : Menntamorgunn | Íslenska í ferðaþjónustu

Hvort sem þú ert starfandi í ferðaþjónustu, áhugamanneskja um íslensku eða einfaldlega forvitin um hvernig við getum stutt og styrkt íslenskuna, þá er þessi viðburður fyrir þig.

Sjá nánar

28. nóvember 2024 : Kauptilboð í land | Tjarnarstígur

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í land við Tjarnarstíg, Stokkseyri. 

Sjá nánar

11. nóvember 2024 : Byggingarréttur til sölu | Tryggvagata 36

Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. 

Sjá nánar

1. nóvember 2024 : Byggingarréttur til sölu | Móstekkur

Árborg auglýsir til sölu byggingarétt fyrir íbúðarhúsnæði. Um er að ræða 3 lóðir fyrir alls 9 íbúðir. Tvær raðhúsalóðir og eina parhúsalóð. 

Sjá nánar

1. nóvember 2024 : Byggingarréttur til sölu | Norðurhólar 5

Sveitarfélagið Árborg leitar að kauptilboðum í byggingarétt lóðar fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði að Norðurhólum 5, Selfossi. 

Sjá nánar

25. október 2024 : Markaðskönnun | Leit að húsnæði á Selfossi

Í samtali við markaðsaðila á svæðinu vilja aðilar kortleggja möguleika á framtíðarlausn fyrir húsnæðis þörf þeirra á Selfossi, með það að markmiði að leggja grunn að næsta skrefi í húsnæðisöflun.

Sjá nánar

23. október 2024 : Tímabundin lokun á Eyraragötu

Sveitarfélagið hefur veitt tímabundið leyfi til lokunar á Eyrargötunni frá Háeyrarvegi að Bakarastíg þann 16.11.2024 frá kl 20 - 02 vegna upptöku á auglýsingu.

Sjá nánar

18. október 2024 : Menntamorgunn ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar 23. október kl. 11:00 - 11:45. 

Sjá nánar
Síða 1 af 17

Þetta vefsvæði byggir á Eplica