Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Göngu- og hlaupa- og hjólaleiðir

Hér er að finna kort yfir fjölda göngu-, hlaupa- og hjólaleiða í sveitarfélaginu. 

Í samstarfi við Fríska Flóamenn hafa verið kortlagðar göngu- og hlaupaleiðir um Selfoss og nágrenni.
Flestar leiðirnar hefjast eða enda við Sundhöll Selfoss, en þar er einnig hægt að finna yfirlitskort.

Unnið er að uppfærslu á leiðum og verða nýjar göngu-, hlaupa- og hjólaleiðir færðar inná kortið.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica