Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hreinsun gatna

Þjónustumiðstöð Sveitarfélags Árborgar hefur umsjón með hreinsun gatna og gönguleiða innan sveitarfélagsins

Megináherslan í hreinsun gatna og gönguleiða er á vorin og fram á sumar. Einnig er farin yfirferð að hausti til að viðhalda góðu ástandi.
Vorhreinsun fer fram í öllum hverfum þegar svæði koma skítug undan snjó. Dreifibréf eru send til íbúa áður en húsagötur eru sópaðar.

Hausthreinsun fer fram eftir að laufblöð eru fallin að mestu.

Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að færa bíla og önnur tæki af almennum svæðum í götunni til að auðvelda þrifin.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica