Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Sorphirða

Gámasvæði Árborgar Víkurheiði 4, 800 Selfoss

Opnunartími Gámasvæðis Árborgar:

Mánudaga - Föstudaga: 10:00 - 17:00
Miðvikudaga: 10:00 - 18:30
Laugardaga: 10:00 - 17:00
Sunnudaga: Lokað

Umsjónarmaður Gámasvæðis Árborgar | Mariusz Stanislaw Kosowicz
Sími:  +354 482 2510

Hagnýtt

Starfsmenn á gámasvæðinu aðstoða og leiðbeina við flokkun sorps.

Umhverfismál fá aukið vægi í sveitarfélaginu með tilkomu nýs gámasvæðis og aukinnar flokkunar sorps. Aukin flokkun leiðir til lægri kostnaðar við sorphirðu og urðun. Markmiðið er að jafnvægi og sanngirni náist í málaflokknum þannig að “sá sem mengar borgar”.

Hvar fæ ég nýja sorptunnu

Ef panta þarf nýja eða endurnýja þarf sorptunnu hafið vinsamlegast samband við Þjónustumiðstöð Árborgar í síma 480 1500

Hver sér um sorphirðu

Íslenska gámafélagið sér um sorphirðu í Sveitarfélaginu Árborg.

Google Maps


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica