Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.


Við vekjum athygli á

28. nóvember 2020 Vekjum athygli á : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn mánudaginn 30. nóvember 2020 í
gegnum fjarfundarbúnað, kl.17:00.

19. nóvember 2020 Fréttasafn : Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

18. nóvember 2020 Fréttasafn : Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.

2. nóvember 2020 Vekjum athygli á : Umhverfisstofnun | Meðhöndlun úrgangs COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur nú fært almannavarnarstig af hættustigi á neyðarstig.


Fréttasafn

27. nóvember 2020 : Jólahátíðin og viðburðir í Árborg 2020

Fyrir flesta verður jólahátíðin haldin með breyttu sniði í ár.

25. nóvember 2020 : Ráðning teymisstjóra á fjölskyldusviði

Eftir gagngera skoðun umsóknargagna og viðtöl við nokkra umsækjendur var ákveðið að ráða Önnu Rut Tryggvadóttur í starf teymisstjóra barnaverndar.

19. nóvember 2020 : Til kynningar | Verndarsvæði í byggð

Á 28. fundi bæjarstjórnar var tekin fyrir tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka og samþykkti bæjarstjórn að tillagan skyldi auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum. 

19. nóvember 2020 : Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni.

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

Myndnr2

1.11.2020 - 30.11.2020 Listagjáin Listagjáin | Gunnar Gränz

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, í október og nóvember 2020.

Sjá nánar
 

29.11.2020 16:00 - 17:00 Stokkseyri Kveikt á jólatré 2020 | Stokkseyri

Kveikt verður á jólatrénu kl 16:00 sunnudaginn 29. nóvember. Vegna aðstæðna verður ekki hefðbundin dagskrá við tréð. 

Sjá nánar
 

29.11.2020 16:00 - 18:00 Byggðasafn Árnesinga Skáldastund í streymi

Húsið á Eyrarbakka, Byggðasafn Árnesinga | Rithöfundar lesa úr nýútkomnum verkum sínum. 

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Á héraðsskjalasafninu, Selfossi, eru rúmlega 1.000 hillumetrar af skjölum

Yfir 150.000 ljósmyndir hafa borist Héraðsskjalasafni Árnesinga. Afhendingarnar frá byrjun eru tæplega 1.600 talsins. Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 16
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30

Laugardaga kl. 10 - 17

Lokað á Sunnudögum

Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00

Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica