Fréttir

 • Sumarlestur mikilvægur ( Letnie czytanie bardzo ważne)

  Sumarlestur mikilvægur ( Letnie czytanie bardzo ważne)

  Starfsfólk skóla og skólaþjónustu í Árborg benda nú sem fyrr á mikilvægi þess að lesa í sumarfríinu. Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda getur haft í för með sér ákveðna afturför í námi því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Hvað lestrarfærni varðar getur þessi afturför numið einum til þremur mánuðum á hverju sumri og hjá barni í 6. bekk, sem aldrei hefur lesið yfir sumartímann, getur uppsöfnuð afturför numið einu og hálfu skólaári.

  23.6.2019 | Sjá nánar »

 • Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum

  Járnkrakkarnir 2019 Í Barnaskólanum

  Á íþrótta- og útivistardögum sem fram fóru í lok nýafstaðins skólaárs héldu nemendur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri keppnina Járnkrakkinn sín á milli. Járnkrakkinn er þríþraut þar sem þriggja nemenda lið spreytir sig á því að synda, hjóla og hlaupa vegalengd á sem skemmstum tíma. Fyrsti liðsmaðurinn synti 300 metra í sundlauginni á Stokkseyri, að því loknu hjólaði annar liðsmaðurinn frá sundlauginni vestur Fjörustíg að skólahúsnæðinu á Eyrarbakka…

  21.6.2019 | Sjá nánar »

 • Ölfusárbrú verður sandblásin í sumar

  Ölfusárbrú verður sandblásin í sumar

  Vegagerðin vinnur nú að undirbúningi viðhaldsframkvæmda á brú yfir Ölfusá. Um er að ræða Sandblástur og málun stálgrindar undir brúnni. Gert er ráð fyrir að sandblása og mála alla grindina í aðalbrúnni sem er undir brúnni. Gerðar eru miklar kröfur til varna vegna ryks og málningar, þannig er gerð krafa um að sett verði net á brúna báðum megin sem eigi að taka við öllum óhreinindum og málningu.

  21.6.2019 | Sjá nánar »

 • Lítill þrýstingur á heita vatninu í dag, fimmtudaginn 20. júní

  Lítill þrýstingur á heita vatninu í dag, fimmtudaginn 20. júní

   

  Vegna framkvæmda við Langholt og Larsenstræti verður lítill þrýstingur á heita vatninu til morguns.

   

   

  20.6.2019 | Sjá nánar »

 • 18.6.2019

  Lokun á Langholti við Austurveg

 • 12.6.2019

  Vinnuskóli Árborgar fer af stað

 • 6.6.2019

  Skemmdarverk

 • 6.6.2019

  Vinnuskóli Árborgar – Hópaskipting