Við vekjum athygli á
45. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 2. október 2024 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Frístundaakstur | breytt tímatafla
Minniháttar breytingar verða í tímatöflu fyrir leið 1 - innan Selfoss. Breytingin tekur gildi frá og með mánudeginum 30. september.
Lokað vegna framkvæmda | Selfossvegur
Lokað verður fyrir umferð um Selfossveg frá Kirkjuvegi að Ölfusárbrú vegna framkvæmda við stofnlögn hitaveitu.
Endurnýjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði 2024
Endurnýjun umsókna um félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Árborg þarf að skila inn fyrir 31. október 2024.
Fréttasafn
Nýtt deiliskipulag fyrir lóð undir verslun- og þjónustu og stækkun Jötunheima
Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustulóð að Norðurhólum 5 og möguleika á stækkun á leikskólanum Jötunheimar.
Nánari upplýsingar um tímabundið álag á útsvar
Sveitarfélagið hefur tekið saman nánari upplýsingar fyrir íbúa vegna tímabundins álags á útsvarsprósentu.
Sveitarfélagið auglýsir lóðir
Sveitarfélagið auglýsir eftirfarandi lóðir lausar til umsóknar:
Tökum höndum saman – samtal foreldra og sveitarfélags
Þann 2. október verður Forvarnardagurinn haldinn, í nítjánda skiptið, í grunn- og framhaldsskólum landsins.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Með blýantinn að vopni | Listagjáin
Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur í framhaldsáföngum í myndlist við Fjölbrautaskóla Suðurlands haldi sýningu á verkum sínum í opinberu rými.
Sjá nánarFjallferðir í Árnessýslu
Sýningin Fjallferðir í Árnessýslu kemur úr smiðju Héraðsskjalasafns Árnesinga og mun hanga uppi í Grænumörk í október.
Sjá nánarSigfús Sigurðsson Ólympíufari | Sýning Minjaverndarnefndar UMFS
Minjaverndarnefnd Umf. Selfoss er með sýningu um Sigfús Sigurðsson, Kúlu-Fúsa, á Bókasafni Árborgar, Selfossi.
Sjá nánarÖlfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira