Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.

Við vekjum athygli á

31. júlí 2020 Vekjum athygli á : Varúðarráðstafanir vegna COVID-19.

Vinnu og hæfingarstöð, VISS verður lokuð fyrir aðgengi annarra en þeirra sem þar starfa og verður búðin lokuð.
Sundlaugar eru opnar með takmörkunum um sóttvarnir og hægt að skoða fjölda fólks í laugunum á hverjum tíma  hér á vefsíðunni
Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveri Árborgar á netspjallinu hér á síðunni eða með því að hringja í 480 1900 einnig má senda póst á arborg@arborg.is.  
Upplýsingar um stöðuna vegna COVID-19 má finna með því að smella á gula borðann efst á síðu Árborgar eða fara á upplýsingavef um COVID19.  

27. júlí 2020 Vekjum athygli á : Framkvæmdir vegagerðar

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:

Mánudagskvöldið 27. júlí er stefnt á að malbika Þjóðveg 1 á milli Hveragerðis og Selfoss. Veginum verður alveg lokað og verður sett upp hjáleið um Eyrabakkaveg. 
Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. Viðhengdu lokunarplani 8.0.85,86,87,88.
Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 19:00 til kl. 06:00

23. júlí 2020 Vekjum athygli á : Lóðir í úthlutun

Listi yfir lóðir í úthlutun má finna á vef Árborgar undir Íbúar-Byggingamál og framkvæmdir-Lausar lóðir

21. júlí 2020 Vekjum athygli á : Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Vegfarendur vinsamlegast athugið! Vegna malbikunarframkvæmda verða gatnamót Austurvegar – Rauðholts lokuð fyrir umferð þessa daga: Mánudaginn 27. júlí, Þriðjudaginn 28. júlí og Miðvikudaginn 29. júlí .


Fréttasafn

23. júlí 2020 : Tilnefningar til umhverfisverðlauna

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar óskar eftir tilnefningum frá íbúum um snyrtilega garða, fallegustu götu í Árborg og vel um gengin fyrirtæki og atvinnurekstur. 

17. júlí 2020 : Nýr samningur um úrgangsþjónustu

Nýr samningur um úrgangsþjónustu í Árborg var undirritaður 16.07. síðastliðinn, lægstbjóðendur voru Íslenska Gámafélagið og mun því samstarf halda áfram til næstu tveggja ára með möguleika á tveggja ára framlengingu. 

17. júlí 2020 : Gámasvæðið við Víkurheiði lokað 17.júlí vegna veðurs

Vegna veðurs verður gámasvæðið við Víkurheiði á Selfossi lokað í dag fös. 17. júlí. 

8. júlí 2020 : Innanbæjarstrætó í Árborg - bætt við ferð fyrir hádegi virka daga

Sveitarfélagið Árborg hefur í samstarfi við Strætó bætt við ferð á virkum dögum fyrir hádegi á leið 75 sem keyrir innan Árborgar. Þessi ferð fer frá Selfossi kl. 9:33 og keyrir milli Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakka.

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

5.8.2020 10:00 - 15:00 Grænumörk 5 Þjóðveldisbærinn Stöng - ferð fyrir eldri borgara

Sveitarfélagið Árborg býður eldri borgurum sveitarfélagsins í ferð, miðvikudaginn 5. ágúst

Sjá nánar
 

6.8.2020 - 9.8.2020 Selfoss Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi fer fram aðra helgina í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Sjá nánar
 

7.8.2020 10:00 - 12:00 Austurvegi 2 Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

Héraðsskjalasafni Árnesinga var á dögunum afhent myndasafn frá hjónunum Árna Guðmundssyni og Guðrúnu Bárðardóttur og annað frá Önnu Guðrúnu Bjarnardóttur frá Holti 

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Á héraðsskjalasafninu, Selfossi, eru rúmlega 1.000 hillumetrar af skjölum

Yfir 150.000 ljósmyndir hafa borist Héraðsskjalasafni Árnesinga. Afhendingarnar frá byrjun eru tæplega 1.600 talsins. Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 16
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30

Laugardaga kl. 10 - 17

Lokað á Sunnudögum

Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00

Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica