Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.

Aðalskipulagsbreytingar

Endurskoðun aðalskipulags 2020-2036

Sjá nánar um fjölbreytta dagskrá

Menningarmánuðurinn október

Frístundarstarf

Frístundavefur Árborgar

Pólska | Enska | Íslenska

Fjölmenning í Árborg

Leikskóli, frístund og vinnuskóli

Innskráning í Völu


Við vekjum athygli á

20. október 2021 Vekjum athygli á : Sundlaug Stokkseyrar | Lokað vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við klefa í sundlaug Stokkseyrar verður laugin lokuð frá og með mánudeginum 25. október til og með mánudeginum 08. nóvember. 

14. október 2021 Vekjum athygli á : Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

Mánudaginn 1. nóvember nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi.

30. september 2021 Vekjum athygli á : Úthlutun atvinnulóða | Auglýsing

Sveitarfélagið Árborg auglýsir til úthlutunar nýjar atvinnulóðir í Víkurheiði ásamt einni lóð í Hellismýri, Selfossi.

28. september 2021 Vekjum athygli á : Tilkynningu frá Vatnsveitu Árborgar og Selfossveitum

Frá og með 15.október næstkomandi verður hætt að taka við skriflegum umsóknum um heimtaugar. Öllum umsóknum skal skila inn rafrænt í gegnum Mínar síður.


Fréttasafn

22. október 2021 : Sumarævintýri í Árborg 2021 | Vinningshafar

Búið er að draga út í sumarævintýraleik Árborgar 2021

14. október 2021 : Málþing um málefni leikskólanna í Árborg

Mánudaginn 1. nóvember nk. verður haldið málþing um málefni leikskólanna í Árborg á Hótel Selfossi.

14. október 2021 : Fossbúar fengu afhent Forsetamerki BÍS

Forsetamerki Bandalags Íslenskra Skáta er veitt árlega fyrir þróttmikið rekkaskátastarf. Skátarnir setja sér markmið sem þeir vinna markvisst að í þrjú ár.

13. október 2021 : Málþing eldri borgara á Selfossi

Þann 27. október næstkomandi verður haldið málþing fyrir alla íbúa Árborgar 60 ára og eldri á Hótel Selfoss frá kl 13:00 - 16:00

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

4.10.2021 - 31.10.2021 Listagjáin Málverkasýning | Listagjáin

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar í menningarmánuðinum október.

Sjá nánar
 

4.10.2021 - 31.10.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Listasýning Sólheima | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Leirlistaverk, vatnslitamyndir og þæfð ullarverk prýða bókasafn sveitarfélagsins á Selfossi í menningarmánuðinum.

Sjá nánar
 
IMG_4582

14.10.2021 - 31.10.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Myrkradagar á Bókasafninu

Það er forn siður að halda hátíðir í vetrarbyrjun til að þakka fyrir uppskeru sumarsins og taka á móti myrkrinu og kuldanum.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Knarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl

Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar eða 31. Ágúst 1939. Þjónaði hann gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Bókasafn Árborgar Eyrarbakki

Opið Mán. kl. 15 - 17, Mið. kl. 16 - 18
Fimmtudaga kl. 19 - 21
Túngötu 40 | 820 Eyrarbakki

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Opið Mán. og Fim. kl. 16 - 18
Þriðjudaga kl. 19 - 21
Eyrarbraut 2 | 825 Stokkseyri

Bókasafn Árborgar Selfossi

Opið Mán. - Fös. kl. 09 - 18
Laugardaga kl. 10 - 14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Mannvirkja- og umhverfissvið

Opið Mán-Fim: kl. 8 - 12 og 12:30 - 15 | Fös: kl. 08 - 12
Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 15
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30
Laugardaga kl. 10 - 17
Lokað á Sunnudögum
Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30 - 21:30, Lau.- Sun. 09:00 - 19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00 - 21:00, Lau.- Sun. 10:00 - 17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00 (14:30 föstudaga)
Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica