Við vekjum athygli á
Deiliskipulagsbreyting fyrir miðbæjarsvæðið
Gerð hefur verið breyting á Aðalskipulagi Árborgar 2020 - 36 sem öðlaðist gildi 16.2.2023, þar sem miðsvæði er stækkað lítillega við Kirkjuveg 13.
Opnunartími í sundlaugum Árborgar páskana 2023
Sjá nánar um opnunartíma sundlauga í Árborg yfir páskahelgina 2023
15. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 22. mars 2023 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Námskeið | Samvinna eftir skilnað
Velferðarþjónusta Árborgar býður foreldrum í Árborg upp á fjögurra daga námskeið dagana 20, 22, 27 og 29. mars, frá klukkan 17:00 til 19:00 á 3. hæð í Ráðhúsi Árborgar. Nánar um Samvinna eftir skilnað.
Fréttasafn
Vor í Árborg 2023 | Viðburðir og þátttaka
Menningar- og bæjarhátíðin „Vor í Árborg 2023” verður haldin 20.- 23. apríl nk.
Árborg er frumkvöðlasveitarfélag
Þann 15. mars síðastliðinn var haldinn fundur með fulltrúum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu, Barna- og fjölskyldustofu, Sambandi Íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum í farsældarteymi Árborgar.
Nýr samningur undirritaður við Sigurhæðir
Sigurhæðir miðstöð fyrir þolendur kynbundis ofbeldis á Suðurlandi fagnaði tveggja ára afmæli þann 19. mars.
Stekkjaskóli | Nýtt glæsilegt húsnæði
Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars, þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10 á Selfossi.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Páskahefðir í Listagjánni
Sinn er siður í landi hverju segir máltækið og margt sem getur komið skemmtilega á óvart þegar betur er að gáð.
Sjá nánar
Drengurinn, fjöllin og Húsið - Sýningaropnun
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Drengurinn, fjöllin og Húsið laugardaginn 01. apríl kl. 15:00 í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.
Sjá nánar
Páskaegg í lit - Skapað í smiðju
Yfir páskahelgina opnar litríkt eggjaverkstæði í fjárhúsinu á baklóð Hússins á Eyrarbakka.
Sjá nánarÖlfusárbrú
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira