Við vekjum athygli á
Bílastæði við ráðhús lokuð vegna viðgerða
Vinna við sprunguviðgerðir á ytrabyrði útveggja hefjast 12. júní og standi til 13. júní. Bílastæði við Ráðhúsið verða lokuð á meðan.
Skert þjónusta vegna verkfalls
Sjá nánar um skerta starfsemi í sveitarfélaginu vegna verkfalls BSRB og aðildarfélaga
Viðhald á vatnsveitukerfi í Árborg
Vegna viðhalds í vatnsveitukerfi Árborgar gætu notendur orðið varir við minni þrýsting á kaldavatninu frá og með 6. júní og fram eftir viku. Beðist er velvirðingar öllum óþægindum sem það kann að valda, f.h. Vatnsveitu Árborgar
20. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 7. júní 2023 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Fréttasafn
Lokanir á Gámasvæði vegna verkfalls
Gámasvæði Árborgar, Víkurheiði 4 verður lokað vegna verkfalls sem hér segir:
Byggingarréttur fyrir íbúarhúsnæði | Tryggvagata 36
Árborg auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði á lóðinni Tryggvagötu 36. Um er að ræða lóð í grónu hverfi miðsvæðis á Selfossi þar sem stutt er í alla þjónustu.
Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB
Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum, sundlaugum, hjá Áhaldahúsi og í þjónustuveri í Ráðhúsi Árborgar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.
Niðurfelling leikskólagjalda
Leikskólagjöld verða felld niður vegna skerðingar á vistun barna hjá leikskólum Árborgar sökum verkfalls FOSS
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opins samráðsfundar á Hótel Selfoss.
Sjá nánarÖlfusárbrú
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira