Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.


Við vekjum athygli á

20. janúar 2021 Vekjum athygli á : Snjallmælar teknir í notkun hjá Selfossveitum

Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Sjá nánar hér.

18. nóvember 2020 Fréttasafn : Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.

25. febrúar 2021 Vekjum athygli á : Skipulagsmál | Deiliskipulagsbreytingar í vinnslu

Auglýstar tillögur og eða lýsingar deiliskipulagsáætlana fyrir Sveitarfélagið Árborg.

29. janúar 2021 Vekjum athygli á : Minnum á endurnýjun sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir 2021

Sækja þarf um sérstakan húsnæðisstuðning fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka. 


Fréttasafn

2. mars 2021 : Eva María Baldursdóttir og Hergeir Grímsson íþróttakona og -karl Árborgar 2020

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson voru valin íþróttakona og -karl Árborgar á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem var send út rafrænt í kvöld, þriðjudaginn 2.mars. 

2. mars 2021 : Mat á fjárhagslegum áhrifum af framkvæmdum við Stekkjaskóla

Í samræmi við 66. grein sveitarstjórnarlaga óskaði Sveitarfélagið Árborg eftir að KPMG legði sérstakt mat á áhrif skólabyggingar Stekkjaskóla (1. áfanga) á fjárhag sveitarfélagsins.

26. febrúar 2021 : Byggjum upp sterka liðsheild

Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi?

25. febrúar 2021 : Umfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins

Fyrsta skóflustunga að 2.áfanga gatnagerðar og lagna í Björkurstykki fór fram 22. febrúar 2021 að viðstöddum fulltrúum sveitarfélags og verktaka.

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

7.3.2021 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólakrakka

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.

Sjá nánar
 

7.3.2021 13:30 - 15:30 Vefviðburður Grill 66 deild kvenna | Selfoss - Víkingur

Enn eru í gildi takmarkanir á fjölda áhorfenda en Selfoss TV sér um sitt fólk og sendir allt út í þráðbeinni útsendingu.

Sjá nánar
 

14.3.2021 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólakrakka

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.

Árið 1872 var fyrst talað um að brúa yfir Ölfusá af Hannesi Stehensen presti. Árið 1891 hófst sjálf brúarsmíðin. Gekk það í fyrstu með áföllum þar sem þeir misstu einn mann í ána. Síðar kom í ljós að stöplarnir undir brúni voru ekki nógu háir svo að klakabelti komust undir hana. Ölfusárbrú var vígð árið 1891.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Bókasafn Árborgar Eyrarbakki

Opið Mán. kl. 15 - 17, Mið. kl. 16 - 18
Fimmtudaga kl. 19 - 21
Túngötu 40 | 820 Eyrarbakki

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Opið Mán. og Fim. kl. 16 - 18
Þriðjudaga kl. 19 - 21
Eyrarbraut 2 | 825 Stokkseyri

Bókasafn Árborgar Selfossi

Opið Mán. - Fös. kl. 09 - 19
Laugardaga kl. 10 - 14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Mannvirkja- og umhverfissvið

Opið Mán-Fim: kl. 8 - 12 og 12:30 - 15 | Fös: kl. 08 - 12
Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 15
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30
Laugardaga kl. 10 - 17
Lokað á Sunnudögum
Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 
Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00
Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica