Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.

Við vekjum athygli á

4. júní 2020 Vekjum athygli á : Smáratún á Selfossi - lokun götu

Smáratún verður lokað fyrir bílaumferð frá mánudeginum 8. júní til og með mánudeginum 15. júní, vegna gatnagerðar og malbikunarframkvæmda

2. júní 2020 Vekjum athygli á : Aðstoð og stuðningur

Upplýsingar um hvert einstaklingar geta leitað eftir aðstoð og stuðningi í Árnessýslu

19. maí 2020 Fréttasafn : Samstarfssamningur í málefnum fatlaðra barna á Suðurlandi

Nýr samstarfssamningur um mótun landshlutateymis á Suðurlandi hefur verið undirritaður. Um er að ræða tveggja ára þróunarverkefni í samræmi við Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks og miðar að því að styrkja grunnþjónustu í héraði.  

15. maí 2020 Fréttasafn : Sumarblað Árborgar komið út - fjölbreytt námskeið í boði

Sumarblað Árborgar sem inniheldur upplýsingar um sumarstarf og námskeið í sveitarfélaginu er nú komið út og hafa aldrei verið jafn fjölbreytt námskeið í boði fyrir börn á svæðinu. 


Fréttasafn

3. júní 2020 : Breytt setning vinnuskóla Árborgar 2020

Covid19 hefur sett sitt mark á þjóðfélagið allt síðustu mánuði og er vinnuskólinn engin undantekning

2. júní 2020 : Slys í Sundhöll Selfoss

Sá afar sorglegi atburður varð í Sundhöll Selfoss þann 1. júní, að 86 ára karlmaður lést í lauginni. Sveitarfélagið Árborg og starfsfólk sundlaugarinnar vottar aðstandendum sína dýpstu samúð og mun af öllum mætti aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar og dánarorsök liggur ekki fyrir. 

29. maí 2020 : Tilkynning - Vinnuskóli Árborgar

Þann 8. júní hefja rúmlega 300 unglingar störf við Vinnuskóla Árborgar. Vinnuskólinn verður starfræktur með svipuðum hætti og undanfarin ár. 

29. maí 2020 : Hjólabrettanámskeið á Selfossi

Hjólabrettaskóli Reykjavíkur blæs til Hjólabrettanámskeiðs á Selfossi í Júní. Námskeiðið hefst laugardaginn 6. Júní 2020 og er 3 laugardaga í röð. Verið er að taka á móti skráningum núna og er námskeiðið mjög fljótt að fyllast, fyrstur skráir fyrstur fær!

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

6.6.2020 - 7.6.2020 Brávellir Opið gæðingamót Sleipnis

Keppnin fer fram á Brávöllum á Selfossi og er keppt er í öllum hefðbundnum flokkum gæðingakeppninnar auk þess C1-flokki sem er hugsaður fyrir minna vana knapa.

Sjá nánar
 

7.6.2020 11:00 - 15:00 Stokkseyri Kvennfélag Stokkseyrar | Sjómannadagurinn

Sjómannadagsmessa verður í Stokkseyrarkirkju, kökubasar í íþróttahúsinu

Sjá nánar
 

7.6.2020 13:00 - 17:00 Eyrarbakki Björgunarsveitin Björg | Sjómannadagurinn

Björgunarsveitin Björg Eyrarbakka hefur ákveðið að halda brot af dagskrá sinni á sjómannadeginum

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Á héraðsskjalasafninu, Selfossi, eru rúmlega 1.000 hillumetrar af skjölum

Yfir 150.000 ljósmyndir hafa borist Héraðsskjalasafni Árnesinga. Afhendingarnar frá byrjun eru tæplega 1.600 talsins. Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 16
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30

Laugardaga kl. 10 - 17

Lokað á Sunnudögum

Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00

Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica