Fréttir
-
Dansveisla í IÐU í hádeginu fimmtudaginn 14. febrúar
Staðið verður fyrir dansveislu í IÐU í hádeginu á morgun og taka þannig þátt í viðburði UN Women – Miljarður rís.
Á þennan viðburð eru ALLIR velkomnir. Álíka dansveisla verður haldin um allt land (fyrir utan þá stóru sem verður í Hörpunni) og þar er Árborg og nágrenni enginn eftirbátur.
Ath það mega allir dansa, menn, konur og börn!13.2.2019 | Sjá nánar »
-
Framúrskarandi vinna við öryggismál á Jötunheimum
Leikskólinn Jötunheimar á Selfossi fékk viðurkenningu frá Brunavörnum Árnessýslu í dag fyrir framúrskarandi vinnu við öryggis- og viðbragðsmál innan leikskólans.
Í dag, 11.2 er 112 dagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Brunavarnir Árnessýslu fengu heimsókn frá eldri deildunum á Jötunheimum í morgun þar sem krakkarnir fengu stutta kynningu á starfsemi slökkviliðsins auk umræðu um neyðarnúmerið 112, eldvarnir heimilisins og mikilvægi reykskynjara. Að því loknu skoðuðu þau sig um í bílasalnum en auk Brunavarna Árnessýslu voru lögreglu- og sjúkrabílar til sýnis.
13.2.2019 | Sjá nánar »
-
Ráðhús Árborgar – breyttur opnunartími
Á fundi bæjarráðs Árborgar 7. febrúar sl. var samþykkt breyting á opnunartíma Ráðhúss Árborgar. Frá og með fimmtudeginum 14. febrúar verður Ráðhús Árborgar opið frá kl. 10:00 – 16:00 alla virka daga.
Þetta fyrirkomulag verður haft til reynslu til 31. maí 2019.11.2.2019 | Sjá nánar »
-
Íbúar í Árborg geta fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá sér
Íbúar í Árborg geta komið í Þjónustumiðstöðina að Austurvegi 67 á opnunartíma og fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá sér, hafa bara með sér fötu eða poka.
Opið: Mánudaga – fimmtudaga: 08:00-12:00 og 12:30-15:00 – Opið: föstudaga 08:00 – 12:00
Lokað í hádeginu kl. 12:00 – 12:307.2.2019 | Sjá nánar »
- 7.2.2019
Ný skólahverfi á Selfossi
- 7.2.2019
Innleiðing lífrænnar sorpflokkunnar í Árborg – Spurt og svarað
- 7.2.2019
Bjarkey í Jötunheimum á Selfossi sigraði í ritlistarsamkeppni
- 5.2.2019
Að bera meira úr býtum