Við vekjum athygli á
13. fundur bæjarstjórnar, kjörtímabilið 2022 - 26
Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 1. febrúar 2023 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.16:00.
Vinsamleg ábending frá Selfossveitum
Við bendum á að vegna mikilla anna er bið eftir heimtaugum að minnsta kosti 6 - 8 vikur.
Lokun á göngustíg
Göngustígur milli Akralands og Engjalands verður lokaður á meðan jarðvinna og uppsteypa á kjallara fjölbýlishúsa við Engjaland er lokið.
Hvenær er ruslið tæmt?
Sorphirðudagatal Svf. Árborgar | Hér er hægt að flétta upp næstu losunardögum eftir götum.
Fréttasafn
Göngum vel um grenndarstöðvarnar okkar
Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið benda á að umgengni við margar grenndarstöðvar fyrir flokkuð úrgangsefni hefur verið ábótavant síðustu daga en líklegt er að orsökin felist í nokkrum samverkandi þáttum.
Álagning fasteignagjalda 2023
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Árborg fyrir árið 2023 er nú lokið.
Svæðisskipulag Suðurhálendis
Við vekjum athygli á að ábendingar eða athugasemdir við vinnslutillögu um Suðurhálendið þurfa að berast til svæðisskipulagsnefndar fyrir 12. febrúar 2023.
Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024
Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Straumar og stefnur | Haust 2022
Nemendur í framhaldsáfanganum Straumar og stefnur sem er myndlistaráfangi í FSu sýna Listagjánni á Bókasafni Árborgar 02.- 28. febrúar 2023.
Sjá nánar
Opinn kynningarfundur | Suðurhálendið
Opinn kynningarfundur svæðisskipulagsnefndar fyrir Suðurhálendið verður haldinn á Hótel Selfoss, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00 - 19:00
Sjá nánar
Bókasafn Árborgar | Meistarinn og Margaríta
Hefurðu lesið Meistarann og Margarítu eftir Búlgakov og ert aðdáandi, eða fannst þér hún ruglingsleg en samt forvitnileg?
Sjá nánarHéraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985.
Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985 og geymir í dag ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.
Lesa meira