Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.

Kynningar, umsóknir, útboð og fleira

Tilkynningar og auglýsingar

Frístundarstarf

Frístundavefur Árborgar

Pólska | Enska | Íslenska

Fjölmenning í Árborg

Leikskóli, frístund og vinnuskóli

Innskráning í Völu


Við vekjum athygli á

29. júní 2022 Vekjum athygli á : Tilkynning frá Vatnsveitu Árborgar

Vegna viðgerðar á vatnsveitulögn verður vatnslaust Laugardaginn 2. júlí norðan brúar þ.e íbúðarbyggð á Langanesi (Jórutún, Ártún, Miðtún) og öll iðnaðarhverfi fyrir norðan(Hellismýri o.fl.). 

16. júní 2022 Vekjum athygli á : Sumarlestur 2022

Í ár er þemað Tinni og aðrar teiknihetjur! Sjá nánar um dagskrá.

27. maí 2022 Vekjum athygli á : Sundlaugar | Sumaropnun 2022

Við minnum á breytta opnunartíma sundlauga sveitarfélagsins frá 1. júní til og með 14. ágúst.

23. maí 2022 Vekjum athygli á : Tónlistarbekkir

Fáið ykkur göngutúr, hlaupið eða hjólið á milli og njótið góðrar tónlistar úr ykkar heimabyggð. 


Fréttasafn

29. júní 2022 : Strandheimar fær Grænfánann

Nú á dögunum fékk leikskólinn Strandheimar á Eyrarbakka og Stokkseyri Grænfánann afhentan í 6. sinn fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.

24. júní 2022 : Sveitarfélagið Árborg fær plöntu að gjöf

Sveitarfélagið Árborg fékk á dögunum fallegt reynitré (Kasmírreyni) að gjöf frá Orkusölunni en það er hluti af árlegu umhverfisverkefni fyrirtækisins.

23. júní 2022 : KIA Gullhringurinn | Ný dagsetning

Eigendur og stjórnendur Kia Gullhringsins hafa ákveðið í samráði við helstu samstarfsaðila að færa mótið til laugardagsins 10. september. 

23. júní 2022 : Tilkynning v. atviks

Sveitarfélagið Árborg harmar að starfsmannamál leikskólans Álfheima hafi ratað í fjölmiðla og vill því koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri. 

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

13.6.2022 - 31.8.2022 Sveitarfélagið Árborg Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Sjá nánar
 

27.6.2022 - 1.7.2022 9:00 - 12:00 Tónlistarskóli Árnesinga Tónastund | Sumarnámskeið 2022

Leikjanámskeið fyrir 6 - 10 ára áhugasama tónlistarnemendur

Sjá nánar
 

30.6.2022 13:00 - 14:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2022 | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Í ár er þemað Tinni og aðrar teiknihetjur! Sumarlestur hefst 09. júní kl. 13:00 og verða alla fimmtudaga í júní.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Héraðsskjalasafn Árnesinga var stofnað 15. nóvember 1985.

Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21. Árið 2020 hafði safnið skannað 142.052 ljósmyndir, en 118.099 ljósmyndir eru aðgengilegar á vefnum.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Bókasafn Árborgar Eyrarbakki

Opið Mán - þri. kl. 15 - 17
Fimmtudaga kl. 19 - 21
Túngötu 40 | 820 Eyrarbakki

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Opið Mán. og Fim. kl. 16 - 18
Þriðjudaga kl. 17 - 19
Eyrarbraut 2 | 825 Stokkseyri

Bókasafn Árborgar Selfossi

Opið Mán. - Fös. kl. 09 - 19
Laugardaga kl. 10 - 14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Mannvirkja- og umhverfissvið

Opið Mán-Fim: kl. 8 - 12 og 12:30 - 15 | Fös: kl. 08 - 12
Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fim.  kl. 09 - 16
og Föstudaga kl. 9-14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30
Laugardaga kl. 10 - 17
Lokað á Sunnudögum
Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30 - 21:30, Lau.- Sun. 09:00 - 19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00 - 21:00, Lau.- Sun. 10:00 - 15:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00 (14:30 föstudaga)
Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica