Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.

Kynningar, umsóknir, útboð og fleira

Tilkynningar og auglýsingar

Frístundarstarf

Frístundavefur Árborgar

Pólska | Enska | Íslenska

Fjölmenning í Árborg

Leikskóli, frístund og vinnuskóli

Innskráning í Völu


Við vekjum athygli á

15. ágúst 2022 Vekjum athygli á : Vetraropnanir hjá sundlaugum Árborgar 2022 - 23

Athugið breyttan opnunartíma sundlauga sveitarfélagsins yfir vetrarmánuðina.

6. júlí 2022 Vekjum athygli á : Hvar get ég leitað mér hjálpar ef mér líður illa?

Hægt er að leita til þeirra sem þjónustu veita í þínu nærsamfélagi eins og félagsþjónustu sveitarfélaganna, Heilsugæslunnar og presta Þjóðkirkjunnar.

5. júlí 2022 Vekjum athygli á : Sumarleikur fjölskyldunnar 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu, möguleikar á verðlaunum!

23. maí 2022 Vekjum athygli á : Tónlistarbekkir

Fáið ykkur göngutúr, hlaupið eða hjólið á milli og njótið góðrar tónlistar úr ykkar heimabyggð. 


Fréttasafn

18. ágúst 2022 : Göngum í skólann 2022

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann, en það verður sett í sextánda sinn 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október.

9. ágúst 2022 : Skólasetning skólaárið 2022-2023

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir þriðjudaginn 23. ágúst 2022

8. ágúst 2022 : Hundraðasti rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.

Í dag, þriðjudaginn 8. ágúst verður 100. rampurinn á landsbyggðinni vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Athöfnin hefst klukkan 14.00 og eru allir hjartanlega velkomnir.Útdráttur

8. ágúst 2022 : Umhverfisverðlaun Árborgar 2022

Umhverfisnefnd Svf. Árborgar hefur valið fyrir árið 2022, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun, fallegustu götuna og hver fengi viðurkenningu fyrir framlag til umhverfismála. 

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

13.6.2022 - 31.8.2022 Sveitarfélagið Árborg Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg | Finna póstkassann 2022

Ratleikur þar sem gengið er á valda staði í sveitarfélaginu og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Sjá nánar
 

21.8.2022 16:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Leiðsögn með Ástu á Hafsjó - Oceanus

21. ágúst verður Ásta Guðmundsdóttir sýningarstjóri með leiðsögn um sumarsýninguna Hafsjór – Oceanus.

Sjá nánar
 

10.9.2022 - 11.9.2022 Sveitarfélagið Árborg KIA Gullhringurinn 2022

- ATH breytt dagsetning - Sjáumst í KIA Gullhringnum, 10. og 11. september. Vegalengdir fyrir alla hjólara og rafmagnshjólarar velkomnir. 

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Knarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl

Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar eða 31. Ágúst 1939. Þjónaði hann gríðarlega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Bókasafn Árborgar Eyrarbakki

Opið Mán - þri. kl. 15 - 17
Fimmtudaga kl. 19 - 21
Túngötu 40 | 820 Eyrarbakki

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Opið Mán. og Fim. kl. 16 - 18
Þriðjudaga kl. 17 - 19
Eyrarbraut 2 | 825 Stokkseyri

Bókasafn Árborgar Selfossi

Opið Mán. - Fös. kl. 09 - 19
Laugardaga kl. 10 - 14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Mannvirkja- og umhverfissvið

Opið Mán-Fim: kl. 8 - 12 og 12:30 - 15 | Fös: kl. 08 - 12
Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fim.  kl. 09 - 16
og Föstudaga kl. 9-14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30
Laugardaga kl. 10 - 17
Lokað á Sunnudögum
Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30 - 21:30, Lau.- Sun. 09:00 - 19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00 - 21:00, Lau.- Sun. 10:00 - 15:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00 (14:30 föstudaga)
Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica