Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.


Við vekjum athygli á

17. september 2020 Vekjum athygli á : Auglýst eftir fólki

Brunavarnir Árnessýslu óska eftir fólki til starfa í slökkviliðið, sjá nánar á vefsíðu þeirra.

14. september 2020 Vekjum athygli á : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 16. september 2020 í
Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00. 

Athugið breyttan fundarstað.

11. september 2020 Vekjum athygli á : Útboð

Fasteignafélag Árborgar óskar eftir tilboðum í verkið:
Nýr grunnskóli í Björkurstykki - Jarðvinna
Verkið felst í jarðvinnu fyrir undirstöður skólabyggingar í Björkurstykki á Selfossi í nýju hverfi sem er í uppbyggingu sunnan við núverandi byggð í Selfossi.

11. september 2020 Vekjum athygli á : Útboð

Fasteignafélag Árborgar óskar eftir tilboðum í :
Nýr grunnskóli í Björkurstykki - Byggingastjóri - Framkvæmdaeftirlit
Verkið felur í sér að taka að sér hlutverk byggingastjóra og framkvæmdaeftirlits vegna rúmlega 5000 fermetra byggingar 1. áfanga Björkurskóla á Selfossi í nýju hverfi sem er í uppbyggingu sunnan við núverandi byggð í Selfossi.


Fréttasafn

17. september 2020 : Berghólar fallegasta gatan í Árborg 2020

Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið götuna Berghóla á Selfossi fallegustu götuna í sveitarfélaginu árið 2020. 

16. september 2020 : Umhverfisverðlaun Árborgar 2020

Umhverfisnefnd Árborgar hefur valið snyrtilegasta fyrirtækið, fallegasta garðinn, fjölbýlið og götuna árið 2020 sem og þann aðila sem hefur sinnt framúrskarandi starfi í umhverfismálum fyrir sitt nærsamfélag á undanförnum árum.

15. september 2020 : Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð

Ekki á morgun heldur hinn! Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti næstkomandi fimmtudag - 17. september!

14. september 2020 : SASS óskar eftir tilnefningum á sviði menningarmála á Suðurlandi

Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2020. Er þetta í annað skipti sem hvatningarverðlaunin verða veitt.

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

10.9.2020 - 30.9.2020 Listagjáin Listagjáin - Myndlistarsýning nemenda FSu

Nemendur á þriðja þrepi í myndlist FSu verða með sýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, Selfossi, í september 

Sjá nánar
 
Skákkennsla grunnskólabarna

20.9.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Sjá nánar
 
Skákkennsla grunnskólabarna

27.9.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Knarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl

Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar eða 31. Ágúst 1939. Þjónaði hann griðalega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 16
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30

Laugardaga kl. 10 - 17

Lokað á Sunnudögum

Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00

Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica