Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.


Við vekjum athygli á

20. október 2020 Tilkynning : Auglýsing um forval

Sveitarfélagið Árborg lýsir eftir áhugasömum aðilum til þess að taka þátt í forvali um lokað alútboð vegna hönnunar og byggingar annars áfanga Stekkjaskóla á Selfossi.

19. október 2020 Vekjum athygli á : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 21. október 2020 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00. Vegna COVID-19 verður fundurinn ekki opinn fyrir almenning en verður streymt í beinni útsendingu á Facebook.

6. október 2020 Vekjum athygli á : Þjónusta á tímum COVID

Þjónusta sveitarfélagsins verður með sama hætti eins og kostur er en þó eru takmarkanir á aðgangi í Ráðhúsi og á Austurvegi 67 sem miðar að því að fylgja tilmælum sóttvarnalæknis hverju sinni.  

5. október 2020 Vekjum athygli á : Leiðbeiningar varðandi COVID-19 fyrir börn og ungmenni með einhverfu og þroskafrávik

Leiðbeiningar fyrir aðstandendur barna og ungmenna með einhverfu og þroskafrávik.


Fréttasafn

20. október 2020 : Sundhöll Selfoss opnar aftur mið. 21.október

Sundhöll Selfoss opnar aftur á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 21. október eftir að hafa verið lokuð sl. daga. 

19. október 2020 : Rafrænt námsefni Menntamálastofnunar aðgengilegt á einum stað

Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólastarf var víða skert og nám nemenda færðist mikið til inn á heimilin.

16. október 2020 : Sundhöll Selfoss lokuð til miðvikudagsins 21.október

Komið hefur upp staðfest Covid-19 smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss og nokkrir starfsmenn farið í sóttkví í kjölfarið. Í samráði við almannavarnir og til að gæta fyllsta öryggis fyrir aðra starfsmenn og gesti hefur Sundhöll Selfoss því verið lokað fram til miðvikudagsins 21.október. 

16. október 2020 : Nýtt skólaþróunarteymi

Sérfræðingar í nýtt skólaþróunarteymi mennta- og menningarmálaráðuneytis - Störf án staðsetningar.

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

1.10.2020 - 30.11.2020 Listagjáin Listagjáin | Gunnar Gränz

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, október - nóvember 2020.

Sjá nánar
 

15.10.2020 - 25.10.2020 Sveitarfélagið Árborg Ratleikur Fossbúa | Fyrir börnin

Ratleikur - fyrir börnin er 800m göngutúr um Selfoss. Spurningar fyrir yngstu kynslóðina.

Sjá nánar
 

15.10.2020 - 25.10.2020 Sveitarfélagið Árborg Ratleikur Fossbúa | Almenn þekking

Ratleikur - Almenn þekking er 2,6km göngutúr um Selfoss. Spurningar úr ýmsum áttum.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Á héraðsskjalasafninu, Selfossi, eru rúmlega 1.000 hillumetrar af skjölum

Yfir 150.000 ljósmyndir hafa borist Héraðsskjalasafni Árnesinga. Afhendingarnar frá byrjun eru tæplega 1.600 talsins. Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 16
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30

Laugardaga kl. 10 - 17

Lokað á Sunnudögum

Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00

Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica