Við vekjum athygli á
Römpum Ísland á Selfossi
Römpum Ísland byrjar á morgun, miðvikudaginn 11. sept., að rampa við Sunnulækjarskóla og við ýmsar aðrar stofnanir sveitarfélagsins á næstu dögum.
Lokað vegna veikinda | Bókasafnið á Stokkseyri
Bókasafnið á Stokkseyri er lokað í dag, þriðjudaginn 10. sept. vegna veikinda. Bókasöfnin á Eyrarbakka og Selfossi eru opin til kl. 18:00.
Lokun Aðaltjarnar | miðvikudaginn 11. sept
Tilkynning um lokun Aðaltjarnar við Erlurima, miðvikudaginn 11. september, frá kl. 9.00 og fram eftir degi vegna vinnu HS veitna.
Sundhöll Selfoss | lokað vegna bilunar
Sundlaugasvæði Sundahallar Selfoss verður lokað næstu daga vegna alvarlegrar bilunar í klórframleiðslukerfi. (uppfært 12. sept)
Fréttasafn
Farsæl börn í leikskóla | Lokaskýrsla
Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg, fjölskyldusvið Árborgar og Menntavísindasviði Háskóla Íslands þátt í þróunarverkefni sem styrkt var að Sprotasjóði.
Viska og velferð í Árborg
Fræðsludagur fjölskyldusviðs, Viska og Velferð í Árborg, var þétt setinn þar sem um 600 starfsmenn sveitarfélagsins tóku þátt.
Árangursrík jarðhitaleit á Selfossi
Enn ber vel í veiði í jarðhitaleit á Selfossi. Í lok ágúst var staðfest að holan við Sóltun á Selfossi væri með vatn í vinnanlegu magni.
Lausar lóðir undir atvinnuhúsnæði
Sveitarfélagið auglýsir 5 lóðir í Víkurheiði á Selfossi, undir atvinnuhúsnæði lausar til úthlutunar.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir
Listagjáin | Jónína Sigurjónsdóttir
Jónína Sigurjónsdóttir sýnir vatnslitamyndir með stuttum skilaboðum um lífið og leikinn.
Sjá nánarGullspor í Sjóminjasafninu
September mánuður á Sjóminjasafninu verður tileinkaður arfleið gull- og silfursmiða í héraðinu.
Sjá nánarÍbúafundur | Árborg 2040
Annar hluti við mótun atvinnustefnu fyrir neðri hluta Árnessýslu er í formi íbúafundar þar sem horft verður til framtíðar. English below | Język polski poniżej
Sjá nánarÖlfusárbrú
Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.
Lesa meira