Við vekjum athygli á
Fundarboð 34. fundar bæjarstjórnar | Aukafundur
Fundur hefst kl 17:00, miðvikudaginn 14. apríl. Sjá nánar um dagskrá og beint streymi frá fundi.
Vegna vinnu við gatnagerð og breytingar á lögnum
Suðurhólar verða lokaðir milli Norðurhóla og Vesturhóla frá kl. 12:00 fimmtudaginn 8. apríl til kl. 18:00 föstudaginn 9 apríl. Vegfarendum er bent á hjáleið um Vesturhóla og Norðurhóla.
Áhrif hertra sóttvarnaaðgerða á starfsemi sveitarfélagsins
Skipulagsmál | Deiliskipulagsbreytingar í vinnslu
Auglýstar tillögur og eða lýsingar deiliskipulagsáætlana fyrir Sveitarfélagið Árborg.
Fréttasafn
Samstarf Árborgar og GOS um uppbygginu 18 holu golfvallar
Sveitarfélagið Árborg og Golfklúbbur Selfoss hafa undirritað samstarfssamning vegna uppbyggingar 18 holu golfvallar á Svarfhólsvelli á Selfossi.
Sprotasjóður styrkir tvö framsækin skólaverkefni í Árborg
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri og Stekkjaskóli hafa fengið vilyrði fyrir styrkjum frá Sprotasjóði í framsækin og metnaðarfull þróunarverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Fjölskyldusviðs sendir umsögn v/málefna innflytjenda
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar skilað nýlega inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021 - 2024.
Úthlutun á leikskólaplássum í Árborg
Sveitarfélagið Árborg hefur nýlokið við að úthluta leikskólaplássum fyrir komandi skólaár. Samkvæmt innritunarreglum sveitarfélagsins er miðað við að börn sem verða tveggja ára á árinu fái leikskólapláss en nú er leitast við að öll börn 18 mánaða og eldri fái pláss.
Laus störf
Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi
Sjá nánarViðburðir

Eyrarbakkaljósmyndir Sigurðar kaupmanns
Sigurður Kristjánsson (1896 - 1977) kaupmaður á Eyrarbakka var áhugaljósmyndari sem tók myndir af sínu nánasta umhverfi hvort sem það var fjölskyldan, heimilið, þorpið eða hátíðarhöld.
Sjá nánar
Stóri plokkdagurinn 2021
Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við framtak íbúa og plokksamfélagsins sem vilja stuðla að snyrtilegu umhverfi og leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að tína rusl sem víðast.
Sjá nánarKnarrarósviti - áhugaverð blanda af fúnkis og art nouveau stíl
Árið 1938 hófst vinna við að byggja upp Knarraóssvita og var hann tekinn í gagnið ári síðar eða 31. Ágúst 1939. Þjónaði hann griðalega miklu hlutverki fyrir sjávarútveginn á þessum tíma því innsiglingarnar voru hættulegar á þessu svæði.
Lesa meira