Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.


Við vekjum athygli á

28. október 2020 Vekjum athygli á : Íbúafundur - Heildarendurskoðun aðalskipulags Árborgar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar boðar til opins kynningarfundar þriðjudaginn 3. nóvember næstkomandi kl. 17:00 – 18.30.

20. október 2020 Tilkynning : Auglýsing um forval

Sveitarfélagið Árborg lýsir eftir áhugasömum aðilum til þess að taka þátt í forvali um lokað alútboð vegna hönnunar og byggingar annars áfanga Stekkjaskóla á Selfossi.

19. október 2020 Vekjum athygli á : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 21. október 2020 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00. Vegna COVID-19 verður fundurinn ekki opinn fyrir almenning en verður streymt í beinni útsendingu á Facebook.

6. október 2020 Vekjum athygli á : Þjónusta á tímum COVID

Þjónusta sveitarfélagsins verður með sama hætti eins og kostur er en þó eru takmarkanir á aðgangi í Ráðhúsi og á Austurvegi 67 sem miðar að því að fylgja tilmælum sóttvarnalæknis hverju sinni.  


Fréttasafn

26. október 2020 : Koffínneysla unglinga mikil í gegnum orkudrykki

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Áhættumatsnefndar MATÍS eru unglingar í 8.-10.bekk á Íslandi að neyta koffíns í of miklu magni gegnum orkudrykki sem fást í öllum helstu verslunum. 

22. október 2020 : Ráðning leikskólastjóra Brimvers/Æskukots

Birna Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Brimvers/Æskukots frá og með 1. janúar 2021.

22. október 2020 : Menningarsalur Suðurlands - ósk um samstarf

Byggingarnefnd Menningarsalar Suðurlands á Selfossi, óskar eftir samstarfi við hagaðila á Suðurlandi sem sjá fyrir sér að nýta salinn í framtíðinni. Hér er átt við forsvarsmenn leikfélaga, tónlistarfélaga, skóla, sveitarfélaga auk annarra hagsmunahópa.

20. október 2020 : Sundhöll Selfoss opnar aftur mið. 21.október

Sundhöll Selfoss opnar aftur á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 21. október eftir að hafa verið lokuð sl. daga. 

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

1.10.2020 - 30.11.2020 Listagjáin Listagjáin | Gunnar Gränz

Gunnar Gränz listmálari heldur málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, október - nóvember 2020.

Sjá nánar
 
Skákkennsla grunnskólabarna

1.11.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Sjá nánar
 
Skákkennsla grunnskólabarna

8.11.2020 11:00 - 12:30 Fischersetrið á Selfossi Skákkennsla grunnskólabarna

Sunnudaginn 20. sept. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Námsskeiðið er haldið í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.

Árið 1872 var fyrst talað um að brúa yfir Ölfusá af Hannesi Stehensen presti. Árið 1891 hófst sjálf brúarsmíðin. Gekk það í fyrstu með áföllum þar sem þeir misstu einn mann í ána. Síðar kom í ljós að stöplarnir undir brúni voru ekki nógu háir svo að klakabelti komust undir hana. Ölfusárbrú var vígð árið 1891.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 16
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30

Laugardaga kl. 10 - 17

Lokað á Sunnudögum

Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 

Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00

Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica