Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.


Við vekjum athygli á

20. janúar 2021 Vekjum athygli á : Snjallmælar teknir í notkun hjá Selfossveitum

Sú vinna stendur yfir hjá Selfossveitum að snjallmælavæða allar veitur í sveitarfélaginu Árborg. Sjá nánar hér.

18. nóvember 2020 Fréttasafn : Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og frístundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi.

18. janúar 2021 Vekjum athygli á : Fundarboð

Fundur bæjarstjórnar Árborgar verður haldinn miðvikudaginn 20. janúar 2021 í
Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00.

21. desember 2020 Vekjum athygli á : Reiknivél fasteignagjalda

Nú er komin reiknivél fasteignagjalda á vef sveitarfélagsins, sjá nánar í valmynd undir Stjórnsýsla-Fjármál og rekstur-Reiknivélar eða með því að smella hér .


Fréttasafn

21. janúar 2021 : Börn að selja viðkvæmar myndir í gegnum samfélagsmiðla

Í framhaldi af umræðu á RÚV um rannsókn á greiðslum netníðinga til barna fyrir nektarmyndir vill forvarnarhópur Árborgar vekja sérstaka athygli á málinu þar sem t.d. er reynt að ná samskiptum við börn í gegnum samfélagsmiðlana Snapchat, Instagram, Telegram og Tiktok ásamt einhverjum tölvuleikjum. 

18. janúar 2021 : Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna

Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Í lok ársins 2018 bættist Fellaskóli í Reykjavík inn í samstarfið.

18. janúar 2021 : Lífshlaupið hefst 3. feb | Skráning hefst 20.jan

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta.

14. janúar 2021 : Nafnasamkeppni vegna nýs hringtorgs

Á fundi Eigna- og veitunefndar Árborgar þann 14. janúar sl. var ákveðið að efna til nafnasamkeppni vegna nýs hringtorgs á gatnamótum Suðurhóla/Eyrarabakkavegar og Hagalæks á Selfossi.

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

1.1.2021 - 31.1.2021 Listagjáin Listagjáin | Hafið

Nú stendur yfir sýning tveggja myndlistakvenna þeirra Katrínar Lilju Kristjánsdóttur og Margrétar Elfu í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi. 

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Ölfusárbrú er byggð yfir vatnsmesta fljót landsins, 423 m³/sek. að meðaltali á árs grundvelli.

Árið 1872 var fyrst talað um að brúa yfir Ölfusá af Hannesi Stehensen presti. Árið 1891 hófst sjálf brúarsmíðin. Gekk það í fyrstu með áföllum þar sem þeir misstu einn mann í ána. Síðar kom í ljós að stöplarnir undir brúni voru ekki nógu háir svo að klakabelti komust undir hana. Ölfusárbrú var vígð árið 1891.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Bókasafn Árborgar Eyrarbakki

Opið Mán. kl. 15 - 17, Mið. kl. 16 - 18
Fimmtudaga kl. 19 - 21
Túngötu 40 | 820 Eyrarbakki

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Opið Mán. og Fim. kl. 16 - 18
Þriðjudaga kl. 19 - 21
Eyrarbraut 2 | 825 Stokkseyri

Bókasafn Árborgar Selfossi

Opið Mán. - Fös. kl. 09 - 19
Laugardaga kl. 10 - 14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Mannvirkja- og umhverfissvið

Opið Mán-Fim: kl. 8 - 12 og 12:30 - 15 | Fös: kl. 08 - 12
Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 15
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30
Laugardaga kl. 10 - 17
Lokað á Sunnudögum
Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 
Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00
Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica