Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Velkomin í Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið! Við tökum vel á móti þér.

Spurningar sem koma oft upp

Algengar spurningar

Skráning 2021

Vinnuskóli Árborgar

Ábendingar og hugmyndir

Betri Árborg

Pólska | Enska | Íslenska

Fjölmenning í Árborg


Við vekjum athygli á

11. maí 2021 Vekjum athygli á : Opnunartími sundlauga | Uppstigningardagur

Opnunartími sundlauga sveitarfélagsins fimmtudaginn 13. maí verða eftirfarandi:

10. maí 2021 Vekjum athygli á : Gámasvæði Árborgar lokað

Miðvikudaginn 12. maí verður gámasvæðið að Víkurheiði 4 lokað á milli kl. 13:00 og 14:00 

10. maí 2021 Vekjum athygli á : Fundarboð | 36 fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar Árborgar (36) verður haldinn miðvikudaginn 12. maí 2021 í Grænumörk 5, Selfossi, kl.17:00

7. maí 2021 Vekjum athygli á : Tilkynning frá Selfossveitum

Vegna breytinga á stofnlögnum við hringtorg Eyrarvegur/Víkurheiði verður heitavatnslaust miðvikudaginn 12. maí á eftirtöldum stöðum: Eyrarbakki, Stokkseyri , Víkurheiði og fyrrum Sandvíkurhrepp. 


Fréttasafn

12. maí 2021 : Seinkun á götusópun

Því miður hefur ekki tekist að klára götusópun á svæði 5 í dag og því mun það vera klárað á föstudag, 14. maí. 

12. maí 2021 : Vinnuskóli Árborgar sumarið 2021

Nú er opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Árborgar sumarið 2021. Í ár er 7.bekk í fyrsta skipti boðið að taka þátt í vinnuskólanum. 

12. maí 2021 : Götusópun í dag, 12. maí

Vegna bilunar í innra kerfi map.is í gær náðist því miður ekki að senda tilkynningu um götusópun fyrir daginn í dag.

6. maí 2021 : Fjárhagsaðstoð í Árborg

Bæjarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögu bæjarráðs að heildarendurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð í Árborg. 

Sjá allar fréttir


Laus störf

Ertu að leita að nýju starfi? Kíktu inn á ráðningavefinn okkar og leitaðu að þínu draumastarfi

Sjá nánar

Viðburðir

Sigurdurnr1b

27.3.2021 - 30.5.2021 Byggðasafn Árnesinga Eyrarbakkaljósmyndir Sigurðar kaupmanns

Sigurður Kristjánsson (1896 - 1977) kaupmaður á Eyrarbakka var áhugaljósmyndari sem tók myndir af sínu nánasta umhverfi hvort sem það var fjölskyldan, heimilið, þorpið eða hátíðarhöld.

Sjá nánar
 
Litagledi-06

21.4.2021 - 31.5.2021 Listagjáin Listagjáin | Litagleði

Kolbrún Ásmundsdóttir, Kollakiss, sýnir verk sín í Listagjánni.

Sjá nánar
 

1.5.2021 - 16.5.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Bærinn okkar - með augum Álfheimabarna

Á tímabilinum október 2020 til mars 2021 unnu börn í leikskólanum Álfheimum þemaverkefni „ég og umhverfið mitt“ sem nú er til sýnis á bókasafni Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar
 

Sjá alla viðburði


Á héraðsskjalasafninu, Selfossi, eru rúmlega 1.000 hillumetrar af skjölum

Yfir 150.000 ljósmyndir hafa borist Héraðsskjalasafni Árnesinga. Afhendingarnar frá byrjun eru tæplega 1.600 talsins. Héraðsskjalasafnið geymir ómetanlegar heimildir um sögu héraðsins frá ofanverðri 19. öld og fram á þá 21.

Lesa meira

Kirkjan á Eyrarbakka
Svarfhólsvöllur
Fuglafriðlandið í Flóa
Vor í Árborg
Sjóminjasafnið Eyrarbakka
Knarrarósviti
Íþróttasvæði Selfoss
Bryggjuhátíð Stokkseyri

Opnunartímar

Fyrirsagnalisti

Bókasafn Árborgar Eyrarbakki

Opið Mán. kl. 15 - 17, Mið. kl. 16 - 18
Fimmtudaga kl. 19 - 21
Túngötu 40 | 820 Eyrarbakki

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Opið Mán. og Fim. kl. 16 - 18
Þriðjudaga kl. 19 - 21
Eyrarbraut 2 | 825 Stokkseyri

Bókasafn Árborgar Selfossi

Opið Mán. - Fös. kl. 09 - 18
Laugardaga kl. 10 - 14
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Mannvirkja- og umhverfissvið

Opið Mán-Fim: kl. 8 - 12 og 12:30 - 15 | Fös: kl. 08 - 12
Austurvegi 67 | 800 Selfoss

Ráðhús Árborgar

Opið Mán. - Fös.  kl. 09 - 15
Austurvegi 2 | 800 Selfoss

Gámasvæðið

Opið Mán. - Fös. kl. 10 - 17
Miðvikudaga kl. 10 - 18:30
Laugardaga kl. 10 - 17
Lokað á Sunnudögum
Víkurheiði 4 | 800 Selfoss

Sundhöll Selfoss

Opið Mán. - Fös. kl. 06:30-21:30, Lau.- Sun. 09:00-19:00 Tryggvagata 15 | 800 Selfoss

Sundlaug Stokkseyrar

Opið Mán. - Fös. kl. 13:00-21:00, Lau.- Sun. 10:00-17:00 
Stjörnusteinum 1a | 825 Stokkseyri

Skipulags- og byggingardeild

Skrifstofan á Austurvegi 67 er opin virka daga kl. 08 - 12 og 12:30 - 15:00
Austurvegi 67 | 800 Selfoss


Þetta vefsvæði byggir á Eplica