Bæjarstjórn
Bæjarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnalaga nr.138/2011. Æðsta ákvörðunarvald sveitarfélagsins er í höndum bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins. Bæjarstjórn skal sjá um að lögbundnar skyldur séu ræktar og hafa eftirlit með því að fylgt sé viðeigandi reglum í störfum sveitarfélags.
Fulltrúar D-lista, Sjálfstæðisflokks skipar meirihluta bæjarstjórnar Árborgar kjörtímabilið 2022-2026.
Leiðin að Árborg okkar allra 2022 - 2026 | Leiðarljós D - listans í Árborg
Bæjarstjórn Árborgar 2022 - 2026 skipa:
Bragi Bjarnason | bragi@arborg.is
Fjóla St. Kristinsdóttir | fjolask@arborg.is
Arnar Freyr Ólafsson | arnarfo@arborg.is
Kjartan Björnsson | kjartan.bjornsson@arborg.is
Arna Ír Gunnarsdóttir | arna@arborg.is
Sveinn Ægir Birgisson | sveinn.b@arborg.is
Ellý Tómasdóttir | elly.tomasdottir@arborg.is
Brynhildur Jónsdóttir | brynhildurj@arborg.is
Álfheiður Eymarsdóttir | alfheidur.e@arborg.is
Helga Lind Pálsdóttir | helgalp@arborg.is
Sigurjón Vídalín Guðmundsson | sigurjon.vidalin@arborg.is