Forvarnir í Árborg
Forvarnateymi Árborgar ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd forvarnastarfs fyrir börn og unglinga í samræmi við markaða stefnu í forvarnamálum á hverjum tíma.
Í Forvarnateymi sitja fulltrúar frá fjölskyldusviði, leik- og grunnskólum, heilbrigðisþjónustu, lögreglu og foreldrafélögum grunnskólanna. Forvarnateymi Árborgar fundar fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Innan Forvarnateymisins er fagteymi sem fjórir fulltrúar sitja í. Þeir fulltrúar sjá um undirbúning á verkefnum, bókanir á fræðslum, skipulag og upplýsingaflæði til skóla og foreldra. Á hverju ári er keypt fræðsla frá aðilum sem notast við gagnreyndar aðferðir.
Fulltrúar í aðgerðateymi
Ellý Tómasdóttir | Forvarnarfulltrúi
Hrund Harðardóttir | Kennsluráðgjafi
Elín Rut Theodórsdóttir | Félagsráðgjafi
Guðmunda Bergsdóttir | Forstöðumaður frístundahúsa
Fulltrúi frá samfélagslögreglunni á Suðurlandi
Allar ábendingar- og eða fyrirspurnir sendist á fulltrúa aðgerðateymis á netfangið forvarnir@arborg.is
Forvarnateymi Sveitarfélags Árborgar
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson | deildarstjóri frístundaþjónustu
Sigþrúður Birta Jónsdóttir | deildarstjóri félagsþjónustu
Ellý Tómasdóttir | forvarnarfulltrúiGuðmunda Bergsdóttir | forstöðumaður frístundahúsa
Anna Rut Tryggvadóttir | teymisstjóri barnaverndar
Guðmundur Sigmarsson | deildarstjóri elsta stigs Vallaskóla
Charlotte Sigrid | deildarstjóri elsta stigs Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES)
Laufey Guðný Kristinsdóttir | námsráðgjafi Sunnulækjarskóla
Álfheiður Tryggvadóttir | deildarstjóri yngsta stigs Stekkjaskóla
Elín Rut Teodórsdóttir | félagsráðgjafiHrund Harðardóttir | kennsluráðgjafi
Þeódóra A. Thoroddsen | unglinga og ungmennaráðgjafi
Karl Ágúst Hannibalsson | verkefnastjóri Íþrótta- og æskulýðsmála
Þorbjörg Anna Steinarsdóttir | verkefnastjóri skólahjúkrunar
Gissur Jónsson | framkvæmdastjóri UMFS
Ingunn Helgadóttir / Tómas Davíð | fulltrúar Fjölbrautaskóla Suðurlands
Fulltrúar frá Lögreglunni á Suðurlandi
Fulltrúar úr foreldrafélagi leik- og grunnskóla
Forvarnastarf í Árborg
Forvarnateymi Árborgar ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd forvarnastarfs fyrir börn og unglinga í samræmi við markaða stefnu í forvarnamálum á hverjum tíma. Í forvarnateymi sitja fulltrúar frá fjölskyldusviði, leik- og grunnskólum, heilbrigðisþjónustu, lögreglu og foreldrafélögum grunnskólanna. Forvarnateymi Árborgar fundar fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.
Innan forvarnateymisins er aðgerðateymi sem fimm fulltrúar sitja í. Þeir fulltrúar sjá um undirbúning á verkefnum, bókanir á fræðslum, skipulag og upplýsingaflæði til skóla og foreldra. Á hverju ári er keypt fræðsla frá aðilum sem notast við gagnreyndar aðferðir.
Árborg gegn ofbeldi
Forvarnarteymi Árborgar sendi frá sér fræðslu- og forvarnarerindi vegna aukinnar ofbeldishegðunar ungmenna í sveitarfélaginu. Áhersla var lögð á hnitmiðaða fræðslu fag- og viðbragðsaðila til foreldra og forráðarmanna en einnig myndband þar sem ungmenni eru hvött til þess að eiga í heilbrigðum samskiptum og efla styrkleika sína og komu hinir ýmsu aðilar úr samfélaginu þar við sögu.