Forvarnir í Árborg

Forvarnateymi Árborgar ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd forvarnastarfs fyrir börn og unglinga í samræmi við markaða stefnu í forvarnamálum á hverjum tíma.

 Í Forvarnateymi sitja fulltrúar frá fjölskyldusviði, leik- og grunnskólum, heilbrigðisþjónustu, lögreglu og foreldrafélögum grunnskólanna. Forvarnateymi Árborgar fundar fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.

Innan Forvarnateymisins er fagteymi sem fjórir fulltrúar sitja í. Þeir fulltrúar sjá um undirbúning á verkefnum, bókanir á fræðslum, skipulag og upplýsingaflæði til skóla og foreldra. Á hverju ári er keypt fræðsla frá aðilum sem notast við gagnreyndar aðferðir.

Fulltrúar í aðgerðateymi Sveitarfélags Árborgar

Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson | deildarstjóri frístundaþjónustu
Netfang: gunnars@arborg.is

Dagbjört Harðardóttir | forstöðumaður frístundahúsa
Netfang: dagbjort.hardar@arborg.is

Díana Gestsdóttir | lýðheilsu- og forvarnarfulltrúi | Heilsueflandi samfélag
Netfang: dianag@arborg.is

Allar ábendingar- og eða fyrirspurnir sendist á fulltrúa aðgerðateymis

Forvarnateymi Sveitarfélags Árborgar

Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson | deildarstjóri frístundaþjónustu
Heiða Ösp Kristjánsdóttir | deildarstjóri félagsþjónustu
Dagbjört Harðardóttir | forstöðumaður frístundahúsa
Díana Gestsdóttir | lýðheilsu- og forvarnarfulltrúi
Guðmundur Sigmarsson | deildarstjóri unglingastigs Vallaskóla
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir | aðstoðarskólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri (BES)
Steinunn H. Eggertsdóttir | deildarstjóri unglingastigs Sunnulækjarskóli
Sigþrúður Birta Jónsdóttir | félagsráðgjafi
Anna Rut Tryggvadóttir | félagsráðgjafi
Tinna Rut Torfadóttir | sálfræðingur
Þorbjörg Anna Steinarsdóttir | verkefnastjóri skólahjúkrunar
Gissur Jónsson | framkvæmdastjóri UMFS / Aðalbjörg Skúladóttir | ritari UMFS
Maríanna Jónsdóttir | fulltrúi foreldra úr Vallaskóla
Guðjón Bjarni Hálfdánarson | fulltrúi foreldra úr Stekkjakóla
Drífa Pálín Geirsdóttir | fulltrúi úr foreldrafélagi BES
Jódís Ásta Gísladóttir / Birna Eik Benediktsdóttir | fulltrúar úr foreldrafélagi Sunnulækjarskóla
Sabína Steinunn Halldórsdóttir | fulltrúi Fjölbrautaskóla Suðurlands
Fulltrúar frá Lögreglunni á Suðurlandi

Forvarnastarf í Árborg

Forvarnateymi Árborgar ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd forvarnastarfs fyrir börn og unglinga í samræmi við markaða stefnu í forvarnamálum á hverjum tíma. Í forvarnateymi sitja fulltrúar frá fjölskyldusviði, leik- og grunnskólum, heilbrigðisþjónustu, lögreglu og foreldrafélögum grunnskólanna. Forvarnateymi Árborgar fundar fyrsta þriðjudag hvers mánaðar.

Innan forvarnateymisins er aðgerðateymi sem fjórir fulltrúar sitja í. Þeir fulltrúar sjá um undirbúning á verkefnum, bókanir á fræðslum, skipulag og upplýsingaflæði til skóla og foreldra. Á hverju ári er keypt fræðsla frá aðilum sem notast við gagnreyndar aðferðir.

Árborg gegn ofbeldi

Forvarnarteymi Árborgar sendi frá sér fræðslu- og forvarnarerindi vegna aukinnar ofbeldishegðunar ungmenna í sveitarfélaginu. Áhersla var lögð á hnitmiðaða fræðslu fag- og viðbragðsaðila til foreldra og forráðarmanna en einnig myndband þar sem ungmenni eru hvött til þess að eiga í heilbrigðum samskiptum og efla styrkleika sína og komu hinir ýmsu aðilar úr samfélaginu þar við sögu.

Anna Rut Tryggvadóttir | félagsráðgjafi
Díana Gestsdóttir | lýðheilsu- og forvarnarfulltrúi

Árborg gegn ofbeldi #1 

Árborg gegn ofbeldi #2

Upplýsingabæklingur um forvarnadagskrá

Upplýsingabæklingur til foreldra um forvarnafræðslu fyrir börn í Árborg | 2022

TEAMS fyrirlestrar

Fyrirlestrar 2022

17. janúar | Samtökin '78
15. febrúar | Áskoranir fjölskyldna á tímum COVID19, Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur
15. mars | Vímuefnafræðslan Veldu 
05. apríl | Skjátækjanotkun barna, Eyjólfur Örn Jónsson
26. apríl | Svefn ungbarna og barna, Hafdís Guðnadóttir, ljósmóðir
20. september | Ofbeldi ungmenna, Lögreglan | Tilkynningarskylda, fulltrúi úr Barnavernd Árborgar
25. október | Orkudrykkjanotkun ungmenna, Pálmar Ragnarsson
29. nóvember | Mikilvægi samveru fjölskyldunnar, Theodór Francis

Fyrirlestrar 2021

16. febrúar | Geðheilbrigði og G-vítamín, Elín Ebba
15. mars | Svefn barna, Dr. Erla Björnsdóttir
27. apríl | Heilsa og heilbrigði, Díana Gestsdóttir
11.maí | Kynfræðsla, Sigga Dögg
25. maí | Stafrænt ofbeldi, klám og sexting á meðal barna í Árborg, Margrét Lilja Guðmundsdóttir
25. maí | Kynferðislegt efni á netinu, Hildur Halldórsdóttir
25. maí | Kynning á unglinga- og ungmennaráðgjöf í Árborg, Inga Þórs Yngvadóttir
30. nóvember | Aukin samvera með börnunum, Theodór Francis Birgisson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica