Dagforeldrar

Foreldrar hafa sjálfir samband við dagforeldra þegar leitað er eftir vistun fyrir barnið. 
Dagforeldrar eru sjálfstæðir atvinnurekendur og starfa samkvæmt starfsleyfi sem daggæsluteymi fjölskyldusviðs Árborgar veitir. Daggæsluteymið hefur einnig eftirlit með starfseminni.

Hagnýtt

Dagforeldrar gera dvalarsamning við foreldra/forráðamenn barna. Daggjöld barna, sem eiga lögheimili í Sveitarfélaginu Árborg og eru í gæslu í heimahúsum, eru greidd niður samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar. Niðurgreiðslur fara eftir reglum um niðurgreiðslu daggæslu barna í heimahúsum í Sveitarfélaginu Árborg. Foreldrar sækja um niðurgreiðslur með auðkenningu gegnum innskráningarsíðu island.is á Mín Árborg.

Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um daggæslu barna í heimahúsum

Reglur um daggæslu barna í heimahúsum

Bryndís Olsen
Grashagi 20, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 848 4794
bryndis23@gmail.com 

Dýrleif Júlía Guðlaugsdóttir 
Birkivöllum 14, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 565 1150 | 861 5840
dyrleifj@gmail.com  

Elísabet Sigurlaug Gísladóttir
Þóristúni 7, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 2811 | 856 1775
elisabetsgisla@gmail.com

Guðríður Margrét Jóhannsdóttir
Huldulandi 13, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 772 1799
gudridurmj@gmail.com

Guðrún Ósk Einarsdóttir
Móhellu 14, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 697 8732
gudrun.osk85@gmail.com

Halldóra Sif Jóhannsdóttir
Nauthólum 12, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 3889 | 868 4306
halldora_sif@hotmail.com

Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Fossheiði 50, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 848 8692
ha160265@unak.is 

Katrín Brynja Kristinsdóttir
Grashagi 20, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 866 9482
katrinbrynjak@gmail.com

Kristrún Ásgeirsdóttir
Lambhaga 10, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 2957 | 894 2957
diddaogsiggi@simnet.is

Nína Björg Borgarsdóttir 
Grashaga 18, Selfoss
Opnunartími: kl. 7:45 - 16:00
Sími: 482 1961 | 777 2701
Ninabj1972@gmail.com

Sigrún Vala Vilmundardóttir
Hellubakka 3, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 662 8724
kristinnoliver1113@gmail.com

Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir, félagsliði
Lyngheiði 2, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 1375 865 5619
sigurbjorgeva92@gmail.com

Theodór Guðmundsson
Lyngheiði 2, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 865 5619 
sigurbjorgeva92@gmail.com

Þórhildur Ingvadóttir, leikskólaliði
Keldulandi 8, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 3051 | 690 3051
ingvadottir1972@gmail.com


Þetta vefsvæði byggir á Eplica