Dagforeldrar

Foreldrar hafa sjálfir samband við dagforeldra þegar leitað er eftir vistun fyrir barnið. 
Dagforeldrar eru sjálfstæðir atvinnurekendur og starfa samkvæmt starfsleyfi sem daggæsluteymi fjölskyldusviðs Árborgar veitir. Daggæsluteymið hefur einnig eftirlit með starfseminni.

Hagnýtt

Dagforeldrar gera dvalarsamning við foreldra/forráðamenn barna. Daggjöld barna, sem eiga lögheimili í Sveitarfélaginu Árborg og eru í gæslu í heimahúsum, eru greidd niður samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar. Niðurgreiðslur fara eftir reglum um niðurgreiðslu daggæslu barna í heimahúsum í Sveitarfélaginu Árborg. Foreldrar sækja um niðurgreiðslur með auðkenningu gegnum innskráningarsíðu island.is á Mín Árborg.

Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um daggæslu barna í heimahúsum
Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum

Bryndís Olsen
Grashagi 20, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 848 4794
bryndis23@gmail.com 

Guðríður Margrét Jóhannsdóttir
Huldulandi 13, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 772 1799
gudridurmj@gmail.com

Guðrún Ósk Einarsdóttir
Móhellu 14, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 697 8732
gudrun.osk85@gmail.com

Halldóra Sif Jóhannsdóttir
Nauthólum 12, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 3889 | 868 4306
halldora_sif@hotmail.com

Katrín Brynja Kristinsdóttir
Grashagi 20, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 866 9482
katrinbrynjak@gmail.com

Kim Maria Viola Andersson
Túngata 35, Eyrarbakki
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 843 9468
kimdagforeldir@gmail.com

Kristrún Ásgeirsdóttir
Lambhaga 10, Selfoss
Opnunartími: kl. 8:00 - 16:00
Sími: 482 2957 | 894 2957
diddaogsiggi@simnet.is

Nína Björg Borgarsdóttir 
Grashaga 18, Selfoss
Opnunartími: kl. 7:45 - 16:00
Sími: 482 1961 | 777 2701
Ninabj1972@gmail.com


Þetta vefsvæði byggir á Eplica