Endurútreikningur afsláttar af fasteignaskatti
Í kjölfar álagningar skattsins í júní ár hvert er afsláttur af fasteignaskatti endurreiknaður miðað við skattframtal ársins á undan og er honum nú lokið.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Skákfélag Selfoss og nágrennis
Sveitarfélagið Árborg og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Lesa meiraVel heppnaður sumarlestur á Bókasafni Árborgar, Selfossi
Sumarlestur Bókasafns Árborgar á Selfossi hófst þann 11. júní en þá mætti enginn annar en Ævar Þór Benediktsson rithöfundur í heimsókn.
Lesa meiraGatnagerðargjöld fyrir atvinnulóðir lækka
Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum 4. júní sl. endurskoðaða samþykkt fyrir gatnagerðar- og byggingarréttargjöld í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraFlakkandi Zelsíuz fer af stað í Árborg - nýtt úrræði fyrir ungmenni
Í dag hefst formlega starfsemi Flakkandi Zelsíuz í Árborg – nýtt framtak á vegum félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz.
Lesa meiraSveitarfélagið Árborg semur um móttöku seyru
Sveitarfélagið Árborg og Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita (UTU) hafa gert samkomulag um móttöku þess síðarnefnda á seyru sem til fellur frá hreinsistöðvum og úr rotþróm í Árborg.
Lesa meiraGjaldskylda á bílastæðum við ráðhús
Í lok þessarar viku hefst gjaldskylda á bílastæðunum aftan við Ráðhús Árborgar. Gjaldtakan verður í gildi allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Lesa meiraSkólaslit í grunnskólum Árborgar vorið 2025
Skólaslit í grunnskólum Árborgar fara fram föstudaginn 6. júní nk. sem hér segir:
Lesa meiraFrístund | Sumarið 2025
Í Árborg er mikið úrval af fjölbreyttu og skemmtilegu frístundastarfi.
Lesa meiraSkemmdarverk á ærslabelg við Sunnulækjarskóla
Búið er að skemma ærslabelginn á Selfossi við Sunnulækjaskóla eins og fram kemur á meðfylgjandi myndum.
Lesa meiraRafræn skráning gæludýra
Sveitarfélagið hefur tekið upp kerfi sem heldur utan um skráningu leyfisskyldra gæludýra í Árborg.
Lesa meiraStarfsánægja eykst hjá Sveitarfélaginu Árborg
Síðastliðið ár hefur Sveitarfélagið Árborg mælt starfsánægju starfsmanna sinna með púlskönnunum frá fyrirtækinu Moodup, en hjá Árborg starfa um 1000 manns, í 790 stöðugildum á 36 vinnustöðum.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða