Þjónustusamningur við Körfuknattleiksfélag Selfoss 2025
Sveitarfélagið Árborg og Körfuknattleiksfélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Lesa meiraÞjónustusamningur við Ungmennafélag Selfoss 2025
Sveitarfélagið Árborg og Ungmennafélag Selfoss hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Lesa meiraFlokkun úrgangs gengur vel í Árborg
Á fundi umhverfisnefndar Árborgar var lögð fram skýrsla um söfnun úrgangs á árinu 2024. Fram kom að flokkun íbúa jókst milli ára og greiðslur frá úrvinnslusjóði hefðu aukist um tæpar 20 milljónir milli ára.
Lesa meiraFundur tengiráðgjafa með félags- og húsnæðismálaráðherra
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra fundaði með Bylgju Sigmarsdóttur tengiráðgjafa þróunarverkefnisins Gott að eldast hjá Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraFjölskyldusvið Árborgar hlaut Menntaverðlaun Suðurlands
Fjölskyldusvið sveitarfélagsins Árborgar fékk Menntaverðlaun Suðurlands 2024 fyrir verkefnið ,,Eflum tengsl heimilis og skóla“.
Lesa meiraÁbyrgur rekstur | Aðgerðir að skila árangri
Í framhaldi af samþykkt fjárhagsáætlunar Árborgar 2025 - 2028 var haldin kynning fyrir íbúa og áhugasama á helstu markmiðum, áherslum og stöðu sveitarfélagsins. Myndband og glærur af kynningunni má sjá að neðan.
Lesa meiraInnritun í grunnskóla skólaárið 2025 - 2026
Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi.
Lesa meiraEndurskoðun á eigna- og tekjuviðmiðum 2025
Velferðarþjónusta Árborgar endurskoðar eigna- og tekjuviðmið í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Lesa meiraRauð viðvörun 6. febrúar
Gert er ráð fyrir óraskaðri starfsemi í stofnunum sveitarfélagsins eftir kl. 13:00 í dag, fimmtudag. Gámasvæði verður áfram lokað vegna mikilla vinda. (uppfært)
Lesa meiraHeimsókn Mennta- og barnamálaráðherra
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Sveitarfélagið Árborg á miðvikudaginn síðastliðinn til að kynna sér skóla- og frístundastarf á svæðinu.
Lesa meiraÁlagning fasteignagjalda fyrir árið 2025
Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2025 er nú lokið. Álagningarseðlar verða aðgengilegir á island.is. Álagningaseðlar verða ekki sendir í bréfpósti.
Lesa meiraHreinsun rotþróa á Votmúlasvæðinu
Hreinsitækni mun á næstu dögum hreinsa rotþrær á heimilum við Votmúlaveg og í Byggðarhorni.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða