Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042 undirritað
Þriðjudaginn 10. desember 2024 var gengið formlega frá undirritun Svæðisskipulags Suðurhálendis að Skógum. Sveitarfélagð Árborg hefur tekið þátt í verkefninu frá upphafi.
Lesa meiraTilkynning til íbúa vegna fuglainflúensu og smithættu
Sveitarfélagið Árborg, í samstarfi við Matvælastofnun vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri:
Lesa meiraLóðir undir einbýlishús | Móstekkur
Sveitarfélagið Árborg auglýsir lausar til umsóknar glæsilegar einbýlishúsalóðir við Móstekk í Björkurstykkinu.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 samþykkt | jákvæður rekstur og útsvar lækkar
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025, ásamt þriggja ára áætlun, var samþykkt að lokinni seinni umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 4. desember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið.
Lesa meiraAlþingiskosningar 2024
Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 í Sveitarfélaginu Árborg.
Lesa meiraFjárhagsáætlun Svf. Árborgar 2025 | Án álags á útsvar
Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, miðvikudaginn 20. nóvember. Útsvarsprósentan lækkuð í 14,97% og álagið afnumið.
Lesa meiraNámsferð skólaþjónustu til Póllands
Í september 2024 fór hópur frá Fjölskyldusviði Árborgar í námsferð til Póllands á vegum Erasmus+.
Lesa meiraUmf. Selfoss tekur við knattspyrnuakademíunni
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur tekið yfir rekstur knattspyrnuakademíu við Fsu á Selfossi af Knattspyrnuakademíu Íslands sem hefur séð um akademíuna frá stofnun árið 2006.
Lesa meiraSaman gegn sóun | Evrópska nýtnivikan
Stefnan 'Saman gegn sóun' leggur áherslu á nægjusemi, betri nýtni og minni sóun ásamt því að auka fræðslu til að koma í veg fyrir myndun úrgangs.
Lesa meiraÚtboð á byggingarrétt
Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst byggingarrétt til sölu fyrir nýjar lóðir í tveimur spennandi hverfum.
Lesa meiraRitrýnd fræðigrein um þróunarverkefni leikskólanna í Árborg
Á síðasta skólaári tóku leikskólarnir í Árborg þátt í þróunarverkefni sem styrkt var af Sprotasjóði og fjallaði um félags- og tilfinningahæfni barna.
Lesa meiraMarkaðskönnun | Leit að húsnæði á Selfossi
Í samtali við markaðsaðila á svæðinu vilja aðilar kortleggja möguleika á framtíðarlausn fyrir húsnæðis þörf þeirra á Selfossi, með það að markmiði að leggja grunn að næsta skrefi í húsnæðisöflun.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða