Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Verndarsvæði í byggð

Verkefnið byggir á lögum um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015, sem ætlað er að stuðla að verndun sögulegrar byggðar og reglugerð um verndarsvæði í byggð nr. 575/2016.

Mikilvægt er, ekki aðeins fyrir Eyrarbakka og Sveitarfélagið Árborg heldur landið allt, að glata ekki þessum einkennum heldur styrkja þau og vernda og nota til jákvæðrar kynningar og fræðslu.

Frá kynningarfundi 12.okt. 2017


Þetta vefsvæði byggir á Eplica