Vinnuskóli Árborgar
Austurvegur 2b | 800 Selfoss
Símanúmer: 480 1951
Netfang: vinnuskolinn@arborg.is
Vinnuskóli Árborgar er starfræktur á sumrin en þar fá unglingar úr efstu bekkjum grunnskólanna tækifæri á að vinna við ýmiskonar verkefni sem eiga það sameiginlegt að gera sveitarfélagið okkar fegurra.
Hægt er að sækja um í gegnum skráningarkerfið Völu: Skrá í Vinnuskóla Árborgar
Leiðbeiningar fyrir skráningu í Vinnuskóla Árborgar
Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í sveitarfélaginu. Unglingar geta einnig sótt um þátttöku í Skapandi sumarstörfum.
Áhersla er lögð á að starfsumhverfið sé hvetjandi og ungmennin fái tækifæri til að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum. Farið er yfir mikilvæga þætti eins og reglusemi, stundvísi, ábyrgðartilfinningu og hvernig bera eigi virðingu fyrir umhverfi sínu. Í lok sumars gefst nemendum kostur á að fá umsagnir um störf sín sem unnar eru af flokkstjórum Vinnuskólans og Vinnuskólastjóra.
Tímabilið er 10. júní - 25. júlí 2024 | Vinnutími og tímakaup
Vinnutími
2009: 6,5 tímar á dag mánudag - fimmtudags kl. 08:30 - 16:00 = 175,5 klst. (15. mín kaffitími kl: 10:00 - hádegismatur kl. 12:00 - 13:00 – 15 mín. kaffitími kl. 14:45)
2008: 6,5 tímar á dag mánudag - fimmtudags kl. 08:30 - 16:00 og 3,5 tímar á föstudögum kl. 08:30 - 12:00 = 196,5 klst. (15. mín kaffitími kl. 10:00 - hádegismatur kl. 12:00 - 13:00 – 15 mín. kaffitími kl. 14:45)
Tímakaup
2009 eru með 1.073 krónur á tímann
2008 eru með 1.341 krónur á tímann
Markmið vinnuskólans
- Fegra og snyrta bæinn okkar
- Gefa unglingum kost á vinnu, þjálfun og fræðslu í sumarleyfi sínu
- Kenna unglingum fagleg vinnubrögð og meðferð verkfæra
- Unglingarnir læri virðingu, stundvísi og aga á vinnustað
- Unglingar læri að bera virðingu fyrir umhverfi sínu og bænum sínum
- Viðhalda jákvæðri ímynd um vinnuskólann og gera hana enn jákvæðari
Skrifstofan
Skrifstofa Vinnuskólans er stödd í félagsmiðstöðinni Zelsíuz að Austurvegi 2B. Þar starfa Ellý Tómasdóttir skólastjóri vinnuskólanns, Weronika Alejnikow þjónustufulltrúi og Alexander umsjónaraðilar stuðningsúrræða.
Símanúmerin á skrifstofunni eru:
480 1952
480 1951
vinnuskolinn@arborg.is
Veikindi skal tilkynna í síma 480 1952 fyrir klukkan 09:00 á morgnana. Einnig er hægt að skrá veikindi í gegnum https://vinnuskoli-umsokn.vala.is/
Starfsreglur Vinnuskólans
- • Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður. Það gildir á leið í og úr vinnu, á vinnusvæði og í matar- og kaffitímum
- • Mæta ber stundvíslega til vinnu og stunda hana samviskusamlega
- • Fara vel með eignir Vinnuskólans og bera virðingu fyrir eignum annarra
- • Ef um veikindi er að ræða skal forráðamaður tilkynna þau fyrir kl. 09:00 á morgnanna á skrifstofu skólans í síma 480 1951 eða 480 1952
- Notkun farsíma við vinnu er ekki heimil. Símar skulu vera stilltir á hljóðlaust og ekki notaðar sem samskiptatæki á vinnutíma Vinnuskólans. Engin ábyrgð er tekin á slíkum tækjum á vinnutíma.
- Engin ábyrgð er tekin á persónulegum hlutum sem komið er með til vinnu og eru ekki nauðsynlegir til starfsins.
- Beiðni um leyfi eða frí afgreiðir Vinnuskólastjóri/verkstjóri á skrifstofu skólans
- Starfsfólk leggur sér sjálft til allan fatnað og skal hann vera samkvæmt aðstæðum og verkefnum
- Öllum er ráðlagt að merkja fatnað og vinnuvettlinga, skó og stígvél. Vinnuskólinn skaffar ekki vettlinga en við mælum með því að keypt séu tvö pör í byrjun sumars sem duga á yfir sumarið
- Allir tilburðir til eineltis verða tilkynntir til skrifstofu Vinnuskólans um leið og þeir gerast. Við þá tilkynningu fer af stað verkferill vegna eineltismála.
- Unglingarnir eru á tímakaupi, ef þau sinna ekki vinnu sinni þrátt fyrir að vera á staðnum áskilur Vinnuskólinn sér rétt til að greiða ekki fyrir óunna vinnu.
Brot á starfsreglum Vinnuskólans getur þýtt brottvísun, að undangenginni áminningu.
- Brjóti nemandi vísvitandi reglur vinnuskólans getur flokkstjóri áminnt nemandann og í samráði við verkstjóra vísað nemanda úr vinnu tímabundið, en endanleg brottvikning er í höndum vinnuskólastjóra í samráði við verkstjóra og flokkstjóra.
- Brottrekstur - haft samband við foreldra símleiðis.
- Brottrekstur - fundur með forráðamönnum.
- Brottrekstur rekin(n) út sumarið – samskipti við forráðamenn.
- Ef um alvarlegri brot er að ræða getur nemanda verið vísað úr vinnuskólanum á staðnum. Haft er samband við foreldra ef nemanda er vísað úr vinnu tímabundið eða endanlega.
- Ef eineltismál koma upp í vinnuskólanum verður farið eftir ákveðnum verkfe vinnuskólinn hefur útbúið sér. Slík mál eru ávallt unnin í samráði við foreldra viðkomandi.
- Ef foreldrar eða forráðamenn eru ósáttir við störf eða aðgerðir tengdar Vinnuskólanum þá skal hafa samskipti beint við skrifstofu Vinnuskólans. Ekki un dir neinum kringumstæðum skal hafa samband við flokkstjóra til að koma á framfæri gagnrýni eða kvörtunum.
- Í Vinnuskólanum er ekki bara unnið. Við höldum einnig fræðslur og lokahátíð þar sem boðið er upp á grill, leiki, þrautir og margt skemmtilegt.
- Líkt og seinasta ár mun Vinnuskólann safna í gagnabanka meðmælum fyrir alla starfsmenn Vinnuskólans. Nemendur Vinnuskóla geta þannig sett Vinnuskólann á ferilskrá og þegar sótt er um vinnu má benda á umsjónarmenn Vinnuskólans sem meðmælendur. Þeir sem standa sig vel fá auðvitað glimrandi meðmæli en þeir sem sýna litla virkni, metnað eða neikvætt viðhorf geta ekki búist við því að meðmælin verði jákvæð.
Vinnuskólinn hefst mánudaginn 10. júní 2024
Vinnuskólinn hefst mánudaginn 10.júní. Allir vinnuskólahópar mæta í Zelsíuz þar tekur flokkstjóri á móti hópnum.
- 9. bekkur mætir kl. 8:30
- 10. bekkur mætir kl. 9:00
Vinnutíminn er frá kl. 08:30 - 16:00 með hádegispásu kl. 12:00 - 13:00 og 15 mínútna kaffipásu kl. 10:00 og kl. 15:00.
9. bekkur vinnu mánudaga - fimmtudaga og 10.bekkur vinnur mánudaga - fimmtudaga og frá kl. 08:30 - 12:00 á föstudögum.
Það verður ekki hefðbundin skólasetning í vinnuskólanum í ár, unglingum og aðstandendum er velkomið að koma á fimmtudaginn 6. júní milli kl. 18:00 - 19:30 til þess að ræða við starfsfólk Vinnuskólans sé þess óskað.
Fyrsti vinnudagurinn er mánudaginn 10. júní - 9. bekkur mætir kl. 8:30 í Zelsíuz þar sem að flokkstjóri les upp hópinn sinn og fer með þau út.
10. bekkur mætir kl. 9:00 í Zelsíuz og byrjar á að fá fræðslu um vinnuskólann ásamt því að fara yfir launaseðla, stéttarfélög og skattkort.
Allir fara í hádegismat kl. 12:00 - 13:00 ef einhver hefur ekki tök á að fara heim í hádeginu er hægt að borða nestið sitt í Zelsíuz.
Klukkan 13:00 skipta hóparnir og 10. bekkur fer út að vinna og 9.bekkur mætir í Zelsíuz í fræðslu.
Fyrstu vikuna er áhersla á svæðin í kringum Sigtúnsgarð, Ráðhúsið og Austurveg vegna undirbúnings fyrir 17.júní. Eftir 17.júní munu hóparnir fá úthlutað sitt svæði og þangað mæta þau á morgnana.
Svæðaskipting Árborg | Sumar 2024
- Hópur 1 er á svæði 11
- Hópur 2 er á svæði 2
- Hópur 3 er á svæði 3
- Hópur 4 er á svæði 20
- D&D hópar eru á svæði 2
Hér má finna hópaskiptingu fyrir sumarið
Hópur 1 - 9. bekkur
Adam Logi Arnarsson
Arnar Breki Jónsson
Egill Eyvindur Þorsteinsson
Elvar Ingi Stefánsson
Elvar Kári Widnes Guðjónsson
Ísak Heiðar Hilmarsson
Jón Reynir Halldórsson
Kristinn Guðni Maríasson
Markús Gauti Svavarsson
Nikodem Adam Pétursson
Sandro Gurgenidze Munoz
Viktor Ingi Sigurgeirsson
Hópur 2 - 9. bekkur
Alexander Örn Ögmundsson
Arnar Kári Erlendsson
Dagný Bára Stefánsdóttir
Eydís Lilja Viðarsdóttir
Freyja Hrafnsdóttir
Gabríel Alexander Andrason
Hekla Lind Axelsdóttir
Ísold Ylfa Þórarinsdóttir
Mikael Kári Ibsen Ólafsson
Róbert Arnar Halldórsson
Rúnar Benedikt Eiríksson
Tómas Egidijusson
Viktor Hrannar Jónínuson
Ylfa Mist Helgadóttir
Þórkatla Örk Hálfdánsdóttir
Hópur 3 - 9. bekkur
Agnar Janis Leonovs
Bjarki Hrafn Sturluson
Dagný Rut Einarsdóttir
Elvar Snær Arnarsson
Gabríel Jóhann White
Kacper Adam Figlarski
Logi Scheving Riley
Lovísa Sóley Albertsdóttir
Maede Maleki
Matthías Þór Árnason
Olaf Swiecicki
Oskar Walicki
Vilhjálmur Hólm Ásgeirsson
Hópur 4 - 10. bekkur
Andrea Rán Ívarsdóttir
Ásrún Júlía Hansdóttir
Diancarlo Slaine Espejo
Frímann Bjarni Helgason
Guðmundur Galdur Egilson
Jakub Osewski
Kári Zhan Sigurðarson
Kristín Fönn Guðmundsdóttir
Margrét Sigurþórsdóttir
Nicolas Walicki
Rannveig Ósk Guðbjörnsdóttir
Thelma Sif Halldórsdóttir
Vinjar Rökkvi Ingason
Vitalii Samoilenko
Þórir Ísak Steinþórsson
D&D hópur 9. bekkur
Aron Logi Þorfinnsson Hlíðberg
Gestur Ingi Maríasson
Grímur Helgi Bjartmarz
Guðni Snær Davíðsson
Haukur Daði Örvarsson
Hólmar Bragi Pálsson
Jakob Andri Hafsteinsson
Mikael Þór Daðason
Pálmar Óli Ástmarsson
Sigrún Ósk Sigurðardóttir
Sigurður Reynir Valgeirsson
Svavar Kári Ívarsson
Victor Yngvi Haraldsson
Þorgeir Kristinn Helguson
D&D hópur 10. bekkur
Grímur Chunkuo Ólafsson
Guðmundur Atlas Kjartansson
Haukur Harðarson
Helga
Jökull Máni Kristinsson
Valur Harðarson
Skapandi sumarstörf
Anna Luiza Einarsd. De Oliveira
Björn Rúnar Halldórsson
Gerda Austreviciuté
Hugrún Lísa Guðmundsd. Johnsen
Ingólfur Brynjar Ingólfsson
Lúkas Örn Sigurðsson
Melkorka Mýr Hlynsdóttir
Perla Dís Ármannsdóttir
Sigvaldi Jósef Benjamínsson
Sumarsmiðjur Zelsíuz
Adrían Elí Mikaelsson
Björn Grétar Björnsson
Eyrún Alba Jóhannsdóttir
Freydís Erla Birkisdóttir
Indíana Lucyna Szafranowicz
Sara María Hlynsdóttir
Reiðskóli Jessicu
Gabríela Elimarsdóttir
Reiðskóli Sleipnis
Aníta Sif Víðisdóttir
Kristín Hekla G. Traustadóttir
Lilja Kristín Viðarsdóttir
Svanhvít S. Kristínardóttir
Leikfélag Selfoss
Theodór Ísak Theuson
Viktor Logi Sigurðsson
Golfvöllur
Aron Leo Guðmundsson
Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir
Þorleifur Tryggvi Ólafsson
Ragnar Hilmarsson
Fimleikadeild
Axel Ívan Friðbertsson
Körfubolti
Jóhann Nökkvi Svavarsson
Sigurður Karvel Fannarsson
Dagur Þór Helguson
Gunnar Mar Gautasson
Ásgeir Ægir Gunnarsson
Gobbigobb
Dagmar Glódís Jónsdóttir
Elín Eyrún Herbertsdóttir
Þorkell Marinó Davíðsson
Knattspyrnuvöllur - Þjálfun
Aníta Eva Traustadóttir
Anna Bríet Jóhannsdóttir
Borgþór Gunnarsson
Birgir Logi Jónsson
Díana Hrafnkelsdóttir
Eva Karen Friðriksdóttir
Freyja Mjöll Gissurardóttir
Helga Sigríður Jónsdóttir
Jónatan Máni Þórarinsson Baxter
Maksymilian Luba
Óli Freyr Sveinsson
Knattspyrnuvöllur - Vallarstörf
Björgvin Hermannsson
Birgir Logi Jónsson
Gestur Helgi Snorrason
Kristján Kári Ólafsson
Marteinn Maríus Marinósson
Sumarfrístund - Bjarkarból
Andrea Eir Arnarsdóttir
Einar Ari Gestsson
Sumarfrístund - Hólar
Amanda Rán Oddsteinsdóttir
Jenný Arna Guðjónsdóttir
Sumarfrístund - Bifröst
Hekla Sif Waage Ragnarsdóttir
Kristín Björk Halldórsdóttir
Sumarfrístund - Eldheimar
Kristveig Lára Þorsteinsdóttir
Bryndís Embla Einarsdóttir