Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Lausar lóðir

Lóðum er úthlutað af skipulags- og byggingarnefnd Árborgar.

Hægt er að sækja um lóðirnar inná "Mín Árborg" en fyrir þá sem ekki eru með rafræn skilríki eru umsóknareyðublöð útprentanleg hér neðar á síðunni og þarf þá að skila umsóknum að Austurvegi 67, Selfossi, ásamt tilskyldum fylgiskjölum (sjá vinnureglur um lóðarúthlutun). 

Hægt er að skoða lóðir í úthlutun á kortavef, með því að haka við valkostinn "Lausar lóðir" má sjá staðsetningu þeirra.  Sjá nánar um hverja lóð á Landupplýsingavef(kortasjá). sem einnig er aðgengilegur hér hægra megin á síðunni.

Allar frekari upplýsingar eru veittar að Austurvegi 67, Selfossi, sími skiptiborðs er 480 1900

Lóðir í úthlutun:
Engar lausar lóðir eru nú í úthlutun

Umsóknir, reglur um úthlutanir og gjaldskrár: 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica