Fréttasafn

Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.


17. janúar 2020 : Jólagluggi Árborgar - Vinningshafar 2019

Heppnir Þáttakendur voru dregnir út í jólagluggaleik Árborgar 2019. Fjöldi barna tóku þátt en dregnir voru út þrír vinningshafar sem fengu afhenta vinninga frá Gísla Halldóri Halldórssyni, framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar.

Sjá nánar

17. janúar 2020 : Sveitarfélagið Árborg og Flóahreppur á Mannamótum 2020

Hin árlega ferðasýning/kaupstefna Mannamót var haldin í gær fimmtudag í Kórnum, Kópavogi. Fjöldi fyrirtækja frá öllum landshlutum voru skráð til þátttöku í ár þar á meðal fyrirtæki frá Árborg og Flóahreppi sem kynntu starfsemi sína.

Sjá nánar

16. janúar 2020 : Framvinda fjölnota íþróttahússins á Selfossi

Í gær miðvikudaginn 15.01 var ákveðnum áfanga náð í byggingu á fjölnota íþróttahúsinu á Selfossi þegar fyrsta steypa fór fram.

Sjá nánar

14. janúar 2020 : Mikið fannfergi en mokstur gengur vel

Töluvert hefur snjóað í Árborg um helgina og eru öll tæki þjónustumiðstöðvar úti að hreinsa snjó af götum og stígum ásamt þeim verktökum sem sinna snjóhreinsun en samtals eru þetta um 20 moksturstæki.

Sjá nánar

13. janúar 2020 : Börn sótt fyrr vegna væntanlegs óveðurs

 Appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá kl. 15:00 í dag en það merkir lélegt skyggni og ekkert ferðaveður. Einnig er hætta á foktjóni. Sjá nánar á veður.is. Því er mælst til að foreldrar barna í leikskólum og á frístundaheimilum Árborgar sæki börn sín eigi síðar en kl. 14:30.

Sjá nánar

10. janúar 2020 : Tilkynning

Frá mannvirkja- og umhverfissviði Árborgar

Sjá nánar

10. janúar 2020 : Bilun í umferðarljósum

Bilun í umferðarljósum á gatnamótum Tryggvagötu og Engjavegar.

Sjá nánar

9. janúar 2020 : Nýr deildarstjóri skipulagsdeildar

Sveitarfélagið hefur lokið við ráðningu í starf skipulagsfulltrúa, sem jafnframt gegnir starfi deildarstjóra skipulagsdeildar. Alls bárust 9 umsóknir um starfið en 2 umsóknir voru dregnar til baka. 

Sjá nánar

8. janúar 2020 : Nýja deildin við Árbæ heitir Sandvík

Skólastofan sem bætt verður við leikskólann Árbæ er nú í smíðum á Stokkseyri og er gert ráð fyrir að stofan verði tekin í notkun 1. mars næstkomandi, jafnvel fyrr ef vel gengur.

Sjá nánar

6. janúar 2020 : Skákkennsla grunnskólabarna

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu næstkomandi laugardaga frá kl. 11:00 - 12:30.

Sjá nánar

6. janúar 2020 : Söfnun jólatrjáa í Sveitarfélaginu Árborg

Laugardaginn 11.janúar 2020 verða jólatrén hirt upp í Sveitarfélaginu Árborg. Íbúar geta þá sett jólatrén sín út á gangstétt eða lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. 

Sjá nánar

2. janúar 2020 : Almenningssamgöngur - Nemakort

Eins og kunnugt er hefur Vegagerðin tekið við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni en samningar um almenningssamgöngur á Suðurlandi, á milli SASS og Vegagerðarinnar, rann út um áramótin.

Sjá nánar
Síða 1 af 19

Þetta vefsvæði byggir á Eplica