Fréttasafn

Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.


26. júlí 2021 : Unglingalandsmóti UMFÍ 2021 frestað

Í ljósi ákvarðana um nýjar sóttvarnatakmarkanir á Íslandi hefur verið ákveðið að fresta Unglingalandsmóti sem átti að fara fram á Selfossi helgina 30.júlí - 1.ágúst nk. 

Sjá nánar

7. júlí 2021 : Umferðartafir á Reynivöllum

Vegna framkvæmda verða umferðartafir á Reynivöllum á milli Sólvalla og Engjavegar frá kl. 8:00 fimmtudaginn 8. Júlí til kl 16:00 föstudaginn 9. Júlí.

Sjá nánar

2. júlí 2021 : Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg - finna póstkassann

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar nýtt fjölskylduverkefni sumarið 2021. Um er að ræða útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum. 

Sjá nánar

1. júlí 2021 : Tilkynning frá Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 30. júní voru kveðnir upp úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem varða málefni tiltekinna barna í skólahverfi Stekkjaskóla.

Sjá nánar

1. júlí 2021 : Samið um rekstur Bankans Vinnustofu á Selfossi

Tilraunaverkefni í samstarfi ríkis, sveitarfélags og atvinnulífs sem byggir á verkefninu Störf án staðsetningar.

Sjá nánar

1. júlí 2021 : Hjólreiðaviðburður ársins verður haldinn í Árborg í næstu viku

Hjólreiðahátíðin KIA Gullhringurinn fer fram laugardaginn 10. júlí næstkomandi á Selfossi en skipuleggjendur búast við um það bil 700 þátttakendum sem gerir hann að stærsta hjólreiðaviðburði ársins.

Sjá nánar

29. júní 2021 : Þróunarverkefni í Sveitarfélaginu Árborg hlaut styrk úr Íslenskusjóðnum við Háskóla Íslands

Markmið þróunarverkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg upp á ókeypis íslenskunámskeið.

Sjá nánar

25. júní 2021 : Sundlaug Stokkseyrar lokuð 28.júní - 2. júlí vegna viðhalds

Sundlaug Stokkseyrar verður lokuð frá mán. 28. júní til lau. 2.júlí vegna viðhaldsframkvæmda í tæknirými laugarinnar.

Sjá nánar

16. júní 2021 : Stöðuskýrsla fjölskyldusviðs Árborgar er komin út

Rúm tvö ár eru liðin frá stofnun fjölskyldusviðs Árborgar og af því tilefni var ákveðið að taka stöðuna á umbótavinnunni og kynna í sérstakri stöðuskýrslu.

Sjá nánar

15. júní 2021 : Vitaleiðin formlega opnuð í góðu veðri

Laugardaginn 12. Júní síðast liðinn var nýjasta ferðaleið Suðurlands, Vitaleiðin, formlega opnuð við hátíðlega athöfn við Stað á Eyrarbakka.

Sjá nánar

11. júní 2021 : Ný verk prýða Sundhöll Selfoss

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur sett upp sýningu á einu af stóru verkum sínum í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar

9. júní 2021 : Vitaleiðin - ný ferðaleið á Suðurlandi

Vitaleiðin er ný ferðaleið niður við suðurströndina. Vitaleiðin nær frá Selvogi í Ölfusi að Knarrarósvita í Árborg 

Sjá nánar
Síða 1 af 44

Þetta vefsvæði byggir á Eplica