Fréttasafn
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu
Fréttir frá Sveitarfélaginu Árborg.
Áfram halda undirskriftir þjónustusamninga en sveitarfélagið Árborg hefur endurnýjað þjónustusamning sinn við Skátafélagið Fossbúa til eins árs.
Sjá nánarMikið er um að vera þessa dagana í undirskriftum þjónustusamninga en Sveitarfélagið Árborg og Umf. Stokkseyri skrifuðu á dögunum undir endurnýjun á þjónustusamningi sínum.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa endurnýjað þjónustusamning sinn til eins árs.
Sjá nánarMiðvikudagskvöldið 8. janúar fór hin árlega uppskeruhátíð fræðslu- og frístundarnefndar Árborgar fram á Hótel Selfossi.
Sjá nánarFarið verður af stað í söfnunina um kl. 09:00 laugardaginn 11. janúar og mikilvægt er að trén séu komin að gangstétt/lóðarmörkum þá.
Sjá nánarNæstu daga má búast við töluverðum kulda sem nær hámarki á miðvikudag. Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og reynt mikið á veitukerfið.
Sjá nánarJanúarmánuður á Bókasafni Árborgar heitir nú „Janoir“ og er helgaður glæpasögum.
Sjá nánarJólin verða kvödd í Gesthúsum á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði mánudaginn 6. janúar.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Sjá nánarÁrið 2024 hefur verið viðburðaríkt á marga vegu og allt í einu er desember gengin í garð með tilheyrandi undirbúningi jólahátíðar og áramóta.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg hélt á dögunum móttöku fyrir fimleika- og lyftingaiðkendur sem kepptu erlendis með góðum árangri fyrr á árinu.
Sjá nánarSveitarfélagið Árborg hefur í framhaldi af ábendingum foreldra gert úttekt á gæðum matar í skólamötuneytum sveitarfélagsins.
Sjá nánar